Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Page 109

Eimreiðin - 01.04.1939, Page 109
EIMREIÐIN [/ þessum bálki birtir EIMREIÐIN stuttar og gagnorðar umsagnir og l’réf frcí lesendum sinum, um efni ]>au, er hún flgtur, eða annað á dag- skrá þjóðarinnar.] Sönnun á setningu í flatarmálsfræði. [Ég hef sent mínum gamla og góða kennara og ágæta stærðfræðingi, IJorkeli Þorkelssyni veðurstofustjóra, eftirfarandi bréf Árna S. Mýrdals J'firlits, og fylgir umsögn Þorkels hér á eflir. Þó að íslendingar séu yfirleitt áhugasamari um flest önnur fræði en stærðfræði, er bréf Mýr- dals birt hér handa þeim að hrjóta heilann um, sem gaman hafa af. Og vist væri fróðlegt að vita hve margir alþýðumenn á Islandi glíma við stærðfræðileg viðfangsefni i tómstundum sínum, eins og þessi landi v°r vestur í Washington-fylki. Ritsj.] í leit minni að uppkasti að grein, er ég hafði fyrir löngu ritað, scm Éunningja minn langaði að sjá, rakst ég á uppkast að bréfi, er ég hafði skrifag góðkunningja mínum í Bellingham. Eftir að hafa hlýtt með at- hygli á lestur bréfsins flaug honum i hug, að þeir lesendur blaða vorra, sem leggja stund á stærðfræðileg efni, kynnu að hafa gaman af að lesa utdrátt úr þessu bréfi. Og er þetta, í fám orðum sagt, orsökin til þess að eS snaraði kjarna bréfsins á íslenzku. Maðurinn, sem bréfið var stílað til, er alkunnur stórvirkjafræðingur, skozkur að ætt. Það var síðla sumars 1926, að við vorum við jiriðja mann a® skeggræða um hornafræðina i sambandi við þríhyrningsmælingar, þvi m*lingamaðurinn var þá að gera nákvæmar mælingar að uppdrætti, fyrir hriðja manninn, af laxalögnum, sein lágu rúmar þrjár mílur undan landi. iJað var eigandi lagnanna, sem hóf fyrstur máls á þessu efni. Hann var að finna að mælingaraðferð þeirri, sem notuð var. Þegar hér var komið sogu var hann spurður að, hvaða aðferð hann mundi beita við slíkar ni»lingar. Þótt hann segðist að vísu enginn mælingasnillingur vera, kvaðst hann engu síður vita, að aðrar aðferðir væru einnig notaðar við slílcar Inælingar. Segir mælingamaðurinn þá, að, að því er hann bezt viti, sé einungis ein aðferð nothæf við að mæla lengd lagnanna úr landi, sem au'iðanleg sé — aðferð sú, er liann beitti nú, og sem bygðist á þeirri sannreynd, að „hlutfallsskyldleikinn milli samleggs tveggja hliða þrí- '>1 nings og mismunar þeirra er liinn sami og sá, sem liggur milli snertils e Inings samleggs gagnstæðra horna þríhyrningsins og snertils helmings
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.