Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 113
eimbeiðin
RADDIR
225
Tveim aðferðuni má beita. Er önnur aðferðin sú, að nota tölurnar eins
06 þa;r standa. En hin er, að leysa úr dæminu með þvi að breyta öllum
stærðum í lógaritmatölur, og verður þá að hagnýta setning þá, er nefnist
snertlalögmálið. Og þá aðferð kýs ég, af þvi að hún er bæði bandhægari
og áreiðanlegri.
Ef vér drögum 26 gráður og 28 mínútur frá 180 gr., sem er tvö rétt
horn, er auðsætt, að afgangurinn, 153 gr. og 32 min., er samleg6 hinna
tveggja hornanna.
Tvö rétt horn = 180°
Hornið y — 26° 28’
2)153° 32' = samlegg hornanna a og /?.
76° 46' = helmingun hornanna a og /9.
a = 192
c = 225
417 = samlegg tveggja liliðanna.
c ~~ a = 33 = mismunur hliðanna.
Verðum vér nú að leita til lógaritmataflanna, þvi enginn kann þaer
utanbókar.
log. (c + a) = 2.6201361
log. (c —a)= 1.5185139
iog. sner.»/» (a+/S) = 10.6286333
12.1471472
2.6201361
9.5270111 = log. sner. % (/? — a)
18° 35' 56" • 84 = sner. % (/9 — a)
18° 35' 56" . 84 + 76° 46' = 95° 21' 56" . 84 = hornið /?
18° 35' 56" . 84 dregið frá 76° 46' = 58° 10' 3" • 16 = bornið o
log. sin. a 58° 10' 3" . 16 = 9.9292114
log. a 192 = 2.2833012
log. sin. 26° 28' = 9.6490203
11.9323215
9.9292114
2.0031101 = log. b
100 . 71 = lengd hliðarinnar b.
Ef svörin eru rétt, eiga bornin a, /S og y samtals aO gera tvö rétt horn
C®R 180 gráður.
a = 58° 10' 3" • 16
/9 = 95° 21' 56" . 84
y = 26° 28'
180° 00' 00" . 00 = tvö rétt horn.
Eeynast því svörin að vera nákvæmlega rétt.
' h'ðist þvi mega álíta, að grundvallaratriði setningar þeirrar, sem um
Cr r*ða, séu þau, sem nú hcfur verið bent á.
15