Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 116

Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 116
228 HADDIR eimrbiðin fyrirtækið beri varanlegan og andlegan ávöxt með þjóðinni. En það get- ur ekki orðið nenia fornritin komist i liendur sein allra flestra bókhncigðra manna og kvenna. Það getur þó ekki orðið með núgildandi verðlagi A þeim, fyrr en efnahagur manna liefur batnað. Og þar sem útlit fyrir það er þvi miður ógott, sé ég engin önnur ráð til úrbóta en að verð bók- anna sé lækkað að miklum mun. Vitanlega verður fyrirtækið að vera rekið á öruggum fjárhagsgrundvelli. En verður liann ekki öruggastur, ef öll þjóðin stendur einliuga með útgáfufyrirtækinu? Svarar það ekki bezt hlutverki sinu, ef það gerir öllum þorra fólksins kleift að eignast þessa gimsteina og njóta þeirra i tóinstundum, að afloknum önnum dagsins? Allveruleg verðlækkun, segjum um þriðjung, mundi líka hafa i för nieð sér stórkostlega aukningu kaupendatölunnar, svo að vandséð er, hvort fyrirtækið bæri sig nokkuð verr en áður, fjárliagslega séð. Ég beini orðum minum til þeirra, sem lilut eiga að máli og mæli fynr munn fjölda manna og kvenna i alþýðustétt. Hér er um réttmætar kröfur að ræða. Er það ekki bændafólkið á íslandi, sem hefur varðveitt is' lenzka tungu frá glötun á liðnum öldum? Er það eklii það, sem hefur geymt menningarverðmætin og skilað þeim frá kyni til kyns? Ég ætla, að það verði ekki véfengt. Varðveizla tungunnar hefur verið mesta sjálf" stæðismál íslendinga og verður enn um ófyrirsjáanlega langan tima. Hlut- deild fólksins, alþýðunnar, í þvi máli er engan veginn lokið og má ekki vera lokið. Þess vegna má ekki læsa fyrir fátæka fólkinu fjárhirzlum gullaldarbókmenta vorra. En það er einmitt verið að gera með því a® bjóða þvi þær við óviðráðanlegu verði. Lækkið verð fornritanna; stækkið upplagið, ef þörf gerist! Þá mun áskrifendum þeirra fjölga og lesend" unum þó meira, þvi að mentaþrá fólksins stendur oft i gagnstæðu lilut- falli við efnahag þess. Fjölmennu lieimilin eiga lika jafnan minna fc aflögu cn hin fámennari. Hafa nú verið færð rök nokkur fyrir máli þessu. Vænti ég, að þeim verði annað livort mótmælt, eða þau tekin til greina. Verði það gcrt’ munu þúsundir manna votta útgáfufyrirtækinu þakklæti sitt og stuðn- ing, augu margra unglinga munu opnast fyrir gildi snjallra bókmeiita og islenzk þjóðmenning i nútíð og framtíð njóta góðs af. Þóroddur frá Sand^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.