Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 118

Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 118
230 RITSJÁ eimreiðin íslenzku liandritanna sérstaklega, en visar lil nánari greinagerðar i út- gáfu Dalilerups og víðar. En útgefandinn setur einnig fram ýmsar nýjar og merkilegar athuganir frá sjálfum sér, m. a. um kynjasögur, er hann rekur til myndanna i Physiologus (einfætingurinn i Eiriks sögu rauða, hvalurinn lyngbakur í Örvar-Odds sögu), og ekki er liitt minna vert, að hann leiðir fyllri rök en áður liafa færð verið að því, að Physio- logus sé til vor kominn frá Englandi. — Útgáfunni fylgir texti með samræmdri stafsetningu, en í honum eru þvi miður meinlegar prent- villur, einkum þannig lagaðar, að orð hafa fallið niður, og vildi ég beina þeirri ósk til próf. Halldórs Hermannssonar, að hann leiðrétti þær i næsta hefti af Islandica. Menn eru óvanir þess háttar göllum á verkum þeim, er liann lætur frá sér fara, og einmitt af þeirri ástæðu er meiri þörf leiðréttinga en ella mundi. K Þóróifsson. DAGINN EFTIR DAUÐANN. I.ýsing á lifinu fyrir handan. — Einar Loftsson sneri úr ensku. Með formála eftir Snæbjörn Jónsson. Rvik 1939 (Isafoldarprentsm. h/f). — Það er mesti fjöldi til af bókum, sem veita upplýsingar um lifið eftir dauðann, og eru þær að vonum með ýmsu móti, þvi að bæði getur sambandið við annan heim verið mis-gott hja miðlunum og reynsla framliðinna manna að vonum misjöfn. Tvent er það, sem aðallega má dæma áreiðanleik slíkra fregna eða lýsinga eftir, en það eru meðfylgjandi sannanir (um fram alt) og svo það, hvernig lýsingunum ber saman i aðalatriðum. Auðvitað verður og að gera ráð fyrir því, að eðli annars lieims sé þannig varið, að ekki sé unt að l>'sa honum á jarðnesku máli, nema þá á mjög táknrænan hátt, enda er þess oft getið í skeytum handan að. Þessi bók, sem liér um ræðir, virðist vera mjög vel valin sem sýnis- liorn slíkra bóka af beztu tegund, því að liún hefur innri sennileika 1 sér fólginn, þótt ytri sannanir vanti. Að visu nær liún eðlilega aðeins yfir takmarkað svið, og ýmislegt i lienni orkar tvimælis, en yfirleiti cr hún sennileg, það sem liún nær. Einar kennari Loftsson á þakkir skilið fyrir þýðinguna og virðist hafa leyst hana vel af hendi. Snæbjörn bóksali Jónsson skrifar fróðlegan og skemtilegan formála. Frá útgefandans hendi er bókin prýðileg. Jakob Jóh. Sniári. Nýjustu bækurnar. Fjöldi bóka hefur komið út síðustu mánuðina, sem Eimreiðinni hefur .borist, en hvorki unnist rúm né timi til að minnast á þær allar. Ni'11 höfundar koina fram á sjónarsviðið með liverju tungli. Þeir spretta upP eins og grös vallarins. En i harðbalagróðri íslcnzkra bókmenta eru Þ8® aðeins örfáir, sem lifa af byrjunarepfiðleikana, þola vetrarkuldann °g koma skýrt mótaðir og sérstæðir út úr deiglu þroskaáranna. Tiltölu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.