Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Qupperneq 122

Eimreiðin - 01.04.1939, Qupperneq 122
234 RITSJÁ EIMREIÐIN og yngri. Eru leikrit ])essi bæði ætluð til skemtilesturs og sýninga, og á að velja ]>au með þetta hvorttveggja fyrir augum. Bókaverzlun Guð- mundar Gamalíelssonar er útgefandinn, og Lárus Sigurbjörnsson býr leikritin undir prentun. Fj’rsta leikritið i ]>essu safni er gleðileikur Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds, MISSKILNINGURINN, sem saminn er i skóla og sýndur í fyrsta skifti i Rej’kjavik á árabilinu milli ]>ess að „Skugga-Sveinn“ Mattbiasar og „Nýársnótt" Indriða koma fj'rst fram. f ráði er, að næsti leikur í þessu safni verði „SkamkelL", gamanleikur i 3 þáttum, eftir Arna Helgason. * * * Nýr höfundur, Sigurður Róbertsson að nafni, sendir frá sér sina fyrstu bók, smásögusafn, sem hann velur hið vænlega heiti: LAGT UPP f LANGA FERÐ (Ak. 1938). Sögurnar eru átta talsins, sú fyrsta um ungan mann, sem vonbrigði í ástum hefur gert að lijárænulegum ein- stæðingi. Sagan er annarsvegar frásögn um hvernig þetta gerist og liins- vegar um hið nána samband einstæðingsins, Ármanns, við einn liestanna á bænum, Skjóna, sem hann umgengst sem trúnaðarvin og hleður leg- stein, er þessi einkavinur fellur frá. Þegar svo' Ármann deyr, er það vinur lians, Skjóni, sem mætir lionum i dauðanum. Viðfangsefnið er klofið, annarsvegar vonbrigði i áslum og afleiðingar þeirra, hinsvegar samliandið milli manns og hests. Fyrir þetta verður sagan iaus i sér. Ef smásögu skortir tilgangseiningu, er jafnan hætta á, að áhrifin fari út um þúfur, og svo er hér. Blúantsmynd er laglega skrifuð saga um óuppfj’ltar ungar ástir niðursetnings-pilts og prestsdóttur. Hann verður úti á heimleið frá þvi að vitja læknis til stúlkunnar, sem hann ann og er vcik. Líkið finst, hægri höndin krept um gulnað pappírsblað, með mj’nd af stúlkunni, sem hann hafði teiknað og ætíð geymt. Út úr leið- indum er saga að efni til ekki ósvipuð hinni næstu á undan, Blýants- mynd, og hér grípur höfundurinn aftur til þessarar, svo oft og tíðum of auðveldu lausnar, að láta aðalpersónurnar deyja í sögulokin. Morgun- gangan, fremur riss en smásaga, Telpan á torginu, Skuldaskil og Eitur, sú síðasta dágóð „tragikomisk“ frásögn, sýna allar góða hæfileika höf- undarins. Síðasta sagan, Atli, er rómantisk, vel rituð liarmsaga, með sögulegan bakgrunn úr Njálu. Skiðaáhugi sá hinn mikli, sem brotist liefur út hér sunnanlands og vestan á siðustu árum, hefur nú einnig birzt í bókmentunum ]>ar sem er norska skáldsagan SKÍÐAKAPPINN eftir Mikkjel Fönhus, þýdd af Gunnari Andrew (ísaf. 1938, ísrún). Skiðaferðir i snjóasveitum austan lands og norðan hafa um margar aldir verið iðkaðar af þörf, og hvert mannsbarn orðið að læra á skiðum, þar sem jafnvel kvenfólkið hefur stundum orðið að ganga á skiðum i fjósið til að mjólka kýrnar, hvað þá fjármenn á beitarliús og til annarar sauðgæzlu. Nú eru skíðaferðir iðkaðar sem íþrótt eftir öllum kúnstarinnar reglum, og er ekki nema gott eitt um að segja, ef ekki verður úr „krónisk skiðadella". En þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.