Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 93
eimrejiðin RITSJÁ 237 Fyrirheit er gefið um annað bindi, en þar munu eiga að koma öll helztu Verk Jónasar í óbundnu máli. ÞoTSteinn Jónsson. HGSFREYJAN Á BESSASTÖÐUM. Bréf Ingibjargar Jónsdóttur til bráóur síns, Gríms amtmanns. Finnur Sigmundsson bjó til prent- unar. Rvík. 1946 (HlaðbúS). Sendibréfaritun getur orðið að 'l'rótt, ef bréfritarinn er snjall, ann- ars engum til ánægju nema ef til vill uióttakanda bréfanna. Fátt bréfa liefur Verið gefið út lianda almenningi liér a landi til lesturs, þó að allmikið sé til 1 söfnum af einkabréfum merkra Is- lendinga og vafalaust í þeim allmik- lnn almennan fróðleik að finna. Lesið j,ref Jóns Sigurðssonar eða Matthíasar Jochumssonar, sem livortveggju liafa Verið gefin út, og þér munuð fljótt finna bvílíkur óhemju fróðleikur er l>ar saman kominn um samtíð þessara ’nanna, eins og hún kom þeim fyrir sJ°nir, einkalif þeirra og áhugamál. Húsfreyjan á Bessastöðum er snjall l'réfritari. Eins og Finnur Sigmunds- s°n bendir á í forinála, ritar hún ovenju vandað inál, eftir því sem Serðist um og eftir aldamótin 1800. Einkahréf eru að því leyti ágætar •'eimildir, að þar er sannleikurinn nftast sagður afdráttarlaust, eins og bréfritaranum kemur hann fyrir sjón- lr- Bréfin verða hispurslaus tjáning (,S sönn, ekki sízt þegar systir skrifar l^róður, eins og liér. Þar með er vitan- lega eklci sagt, að dómar hréfritarans Há almennu sjónarmiði, uin menn og 'nálefni, séu ætíð réttir. Þó er það Ijóst af bréfum Ingibjargar, að hún j'efur verið mjög glöggskyggn kona, a,t það innsæi í ríkum mæli til að bera, sem er einkenni kvenna. Dómar hennar um Grím Thomsen, son sinn, eru felldir með ást og umliyggju góðr- ar móður, en þó óvægir, og í þeim getur að líta þær veilur Gríms, sem að líkindum liafa jafnan liáð honum mest — og glöggir sagnaritarar óvanda- bundnir hafa einnig komið auga á, svo sem dr. l’áll Eggert Ólason í ævi- sögu Jóns Sigurðssonar. í bréfunum er margvíslegan fróð- leik að finna um liætti og lífsbaráttu þjóðarinnar á fyrri hluta 19. aldar, en fyrst og fremst eru þau mikilvæg lieimild um fjölskyldu bréfritarans og liann sjálfan. Þau sýna dugmikla, en nokkuð þunglynda og svartsýna, varfærna konu, ráðsetta, þegar næst- um uin aldur fram, siðavanda og stjórnsama, en fremur öllu ástríka systur, sem virðist hafa borið alveg takmarkalausa umhyggju fyrir heill og hamingju bróður síns, Gríms Jóns- sonar, amtmanns i norður og austur- amtinu árin 1824—1833 og 1842—1849. „Húsfreyjan á Bessastöðum" er bók, sem eykur veg íslenzku konunnar í minningum liðinna tíma — ein mynd þess mikilvæga þáttar, sem „fóstur- landsins Freyja“ hefur átt í samtíð þessarar þjóðar og sögu frá því að fyrst var hér stigið fæti á land. Út- gefendurnir mega vel við una að hafa komið þessum hréfum fyrir almenn- ingssjónir. Sv. s. SÝNISKVER ÍSLENZKRA SAM- TlÐARBÓKMENNTA. Rvík. 1946. (Helgafell). Bók þessi er tileinkuð prófessor dr. phil. Sigurði Nordal, í tilefni sextugs- afmælis hans 14. sept. þ. á. í formáls- orðum Ragnars Jónssonar, f. h. Helga- fellsútgáfunnar, er þess getið, að þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.