Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 14
86 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMRF.IÐIN móðir allra landsins barna, er með því vegsömuð á táknrænan hátt, um leið og hún með móðurlegum myndugleik ávarpar þau og hvetur til dáða. Nú stendur hún á vegamótum, með fortíðina að baki, ríka af minningum, ríka af reynslu langrar baráttu, ríka af þjóðlegum verðmætum, sem ekki mega glatast. í hafróti bylt- inga og breytinga í efnahagsmálum, atvinnuháttum og tæknileg- um efnum, stendur hún og horfir fram á veginn, eftir áratugs feril vors unga lýðveldis. Vér trúum því, að göfugur arfur frá liðn- um kynslóðum, reynsla þeirra, mótuð í eldvígslu þrauta og baráttu, megni að herða hana áfram til dáða, að hún haldi sæmd sinni og sjálfsvirðingu, hvað sem á dynur, — „sólarbundin, fleygifrjáls, fléttuð geisla um öxl og háls“, með faldinn hreinan yfir háu enni. Með þá trú að leiöarljósi býst þjóðin til göngunnar næsta ára- tuginn, að liðnum hinum fyrstu tíu lýðveldisárum, og heldur henni áfram um ókomin ár og aldir. Kirkja íslands stendur á vegamótum í sólmánuði sumarsins, svipað og íslenzka lýðveldið, þar sem nýr biskup hefur nú tekið við störfum af hinum ástsæla látna biskupi Sigurgeiri Sigurðs- syni, og fór vígsla hins nýja biskups, Ásmundar Guðmundssonar, áður prófessors í guðfræði við Háskóla íslands, fram sunnudag- inn 20. júní í dómkirkjunni í Reykjavík, að við- Nýr hiskup stöddu miklu fjölmenni. Dr. theol. Bjarni Jóns- yfir íslandi son v'Sslut>iskup framkvæmdi vígsluna, en dr. Magnús Jónsson lýsti vígslu. Biskupsembættið hefur jafnan verið mikilvægt og veglegt, enda jafngamalt kristn- inni, og hér á landi hafa í því embætti starfað margir afreks- menn allt frá dögum ísleifs biskups og fram á vora daga. Undir engum einum manni er það meira komið en eftirlitsmanni kirkj- unnar, hvort hún rækir sitt göfuga hlutverk eins og vera ber. Megi koma hins nýja biskups í embætti boða vaxandi birtu og bjartari, andlegri lífsviðhorf í íslenzku kirkjulífi og þjóðlífi á komandi árum. Með þá ósk í huga hyllir þjóðin hinn nýja biskup vorn og biður honum blessunar í starfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.