Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Síða 19

Eimreiðin - 01.04.1954, Síða 19
EIMREIÐIN EINAR JÖNSSON, LISTAMAÐUR 91 elskulegt, mér kærara en allt annað, er ég hafði þekkt og vissi af, hófst að nýju“ (Skoðanir, bls. 80). Hann telur, að um skeið hafi hann „fyrir einhvern vísinda- litaðan þvætting“ tapað trú sinni. En hann finnur hana aftur, hafi hún þá nokkurn tíma glatazt, skynjar einingu alls lífs við guðdóminn og „að þrátt fyrir alla kvöl og sorg lifir maður hér a náðartíma tilveru sinnar í undursamlegum heimi“, í dular- fullu samfélagi við Krist, ástvin alls, sem lifir. Þessi íhugun um uiátt, mikilleik og kærleika hins mikla mannkynsfræðara og frelsara opinberast í mynd listamannsins af honum. Sú mynd verður aldrei fullgerð. Svo mikilfengleg er fyrirmyndin. Og því situr listamaðurinn enn í innstu véum sínum og mótar þögull 1 leirinn nýja tilraun, er lýsi veru guðssonarins og yfirbragði a enn fyllri hátt en áður. Þessi hljóðláta contemplatio, íhug- un og hvíld í kærleiksfaðmi hans, er þá líka megineinkennið á list Einars Jónssonar og birtist í mörgum verka hans, enda í full- kornnu samræmi við þá lífsskoðun, sem kemur fram í þessari Þúai-játningu listamannsins: „Vér trúum því, að allt líf og öll tilvera sé byggð á órjúfan- Hgu réttlæti, þar sem kærleikurinn er undirstaða alls. Því get- Ur maður hugsað sér nokkurt líf, sem líf geti kallazt, án kær- 1 '-ika ? Af guðdómlegri ást til vor gekk Kristur í dauðann fyrir °ss, því fyrir holdtekju sína vissi hann vel, til hvers og að hverju hann gekk. Ógnaþjáningar hans valda aldahvörfum samkvæmt hinum eilífu lögum orsaka og afleiðinga. Eftir því lögmáli hlýt- Ur eitthvað að breytast í hjálp og sælu fyrir andlegt lif mann- kynsins og tilveru þess hér á jörðu sem annars heims“ (Skoð- anir, bls. 198—199). Tilbeiðsluþörfin —- og þráin er rík í verkum Einars Jónsson- ar- Sjálfur hefur hann komizt svo að orði, að ef hann hefði ekki att þessa þrá frá því fyrsta, vissi hann ekki, hvað úr list sinni hefði orðið. Listamaðurinn verður að vera farvegur fyrir inn- hlástur frá hæðum. Sé hann ekki slíkur farvegur, enda þótt oft- ast ófullkominn sé, þá er list hans dauðadæmd. Sjálfur er ég ekkert utan ófullkominn farvegur, hefur hann eitt sinn sagt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.