Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 24
96 RlKI OG KIRKJA EIMREIÐIN innan, og fært fyrir því gild rök, að ríkinu bœri að taka þær framkvæmdir á sína arma, að meira eða minna leyti. — Á alþingi 1944 bar ég fram „frumvarp til laga um kirkju- byggingar og þátttöku ríkissjöSs í stofnkostnaSi kirkjuhúsa“, og fylgdi því ítarleg greinargerð og skýringar. Eigi náði það Hylli þingsins þá, né heldur, er frumvarpið var borið fram á ný með nokkurum tilfæringum, 1946. Þar var í aðalatriðum gert ráð fyrir, að ríkissjöSur skuli greiSa kostnaS viS aS reisa og endur- byggja kirkjuhús þjóSkirkjunnar aS % hlutum. Eftir það lét ég af þingmennsku sakir brottflutnings af landinu til annarra starfa. Mun málið svo hafa legið í þagnargildi, þar til 2. þm. Árnesinga tók það upp að ráði biskups að sögn á þinginu 1952 —53 í annarri mynd og flutti frumvarp „um kirkjubyggingar- sjóð“, er ríkið skyldi leggja til ríflega fúlgu, sem af skyldi veitt vaxtalaust lán til langs tíma, til byggingar kirkna og endur- bóta á þeim. Eigi varð það frumvarp útrætt þá. En á þinginu 1953—54 (eftir kosningar) kom það aftur fram og náði þá samþykki sem lög. Og er þá nokkur bót á ráðin. — Sjálfsagt verða áfram á alþingi ýmsir góðviljaðir og réttsýnir menn, einnig að því, er þessi efni snertir, kirkjumálin; en ef farið er í nokkurs konar „manngreinarálit“, þá er svo ástatt nú t. d., að af lærðum mönmrni svonefndum eru engir prestar eða guð- fræðingar, sem eiga setu á alþingi (öðru vísi mér áður brá!), en aftur á móti tylft lögfræðinga, sem ekki er að lasta í sjálfu sér, þótt of mikið megi af öllu gera, ef jafnvægi nokkurt á að lialdast, svo sem æskilegt væri. En fulls skilnings á þessum mál- um, sem hér um ræðir, ætti slíkum mönnum sízt að vera vant, svo framt sem lærdómur í lögvísi á að veigamiklum hluta að stefna til þess að halda uppi þeirri þjóðfélagsbyggingu, sem réttar- ríki og siðríki nefnist. Og öllum fulltrúum á þingi úr héruðum landsins á að renna hér blóðið til skyldunnar, því að alls staðar getur orðið við sömu erfiðleika að striða í þessum efnum. Og hlutverk sitt sem þjóðþrifamenn munu allir þingfulltrúar, lærðir og leikir, vilja skilja og rækja, svo að starf þeirra mætti bera heillarika ávöxtu fyrir land og lýð. — Þó að þannig hafi nú verið ástatt, eins og rakið hefur verið, að engin viðunandi lagasetning hafi til verið um þetta grund- vallaratriði í sjálfsögðum framkvæmdum þjóðkirkju landsins,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.