Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 49
EIMREIÐIN BRÆÐURNIR 121 þau geymd, muldraði hann. En þegar hann fór að rannsaka og meta hin ranglega fengnu verðmæti, sá hann, að þau voru ekkert snnað en þunna blæjan, sem honum hafði birzt í draumi, og hann tét hana aftur breiðast út og sveif á henni í loftinu, unz hann steig Riður í aldingarðinn, þar sem María dvaldist. Á hverjum morgni reis hann úr rekkju góðri stund fyrr en hún, svo að hann gæti mætt henni á stígnum milli stikilsberja- tunnanna og kysst hönd hennar, og hvert kvöld var hjá rúmi henn- ar glerdiskur með nokkrum af þeim ávöxtum, sem hann vissi, hún kaus sér framar öðrum. Brátt svaraði þó ekki kostnaði að tína eplin, því að septembervindurinn hristi svo mikið af ávöxt- Um yfir götur og grasflatir, að safna varð þeim í körfur og sáld, °g þeir fylltu loks öll rimlagólf, syllur og glugga. Þá lyfti Eiríkur Ungfrú Maríu öðru sinni upp í léttivagninn, og sömu leiðina, sem Þau höfðu komið maínóttina, óku þau nú aftur á burt. * Síðan vildi það til hvert vor, að úrsmiðurinn, sem bjó í yzta húsinu við Uppsalaveg, leit upp frá vinnu sinni einn fagran dag, er hann heyrði hjólaskrölt, en rólega dró hann í hvert skipti skyggnið fyrir augun og sagði við sveininn: '— Þú gægist ... Þetta er enginn annar en herra Eiríkur, sem kemur með heitmeyna. Hún var orðin magrari í andliti, og vor eitt sást af sorgar- búningi hennar, að móðirin væri dáin. í það skiptið sat hún ein 1 vagninum, en utan við hús föðurins stóð Eiríkur og beið með hféf í hendi. Það er frá stóra bróður! sagði hann. Á þessa leið er það í fám orðum: Mér er enn illt í augunum, en ég hef nú fengið stoð- Una, sem ég sótti um, og Fabian bróðir þinn mun bráðum heim- sækja ykkur. Hún var staðin upp í vagninum og hélt á veskjum sínum og °skjum í höndunum. Er bréfið ekki lengra? Neðst á blaðinu er stuttur viðbætir. ' Er það kveðja? ~~ Ekki fremur en áður. Hann leit fast á hana til að rannsaka, hverjar tilfinningar hserðust í brjósti hennar. — Viltu, að ég lesi viðbætinn upphátt? Taktu nú vel eftir. ^annig er hann: Nú getur ungfrú María sjálf tekið ákvörðun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.