Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Síða 75

Eimreiðin - 01.04.1954, Síða 75
e*MREIÐIN NORN 147 ..Bíddu, bíddu ennþá dálítið lengur,“ tautaði hún. „Ég bið þig eins vel og ég get. Bíddu enn fram yfir daginn á morgun.“ ».Hvað gerist, ef ég bíð fram yfir daginn á morgun?“ »Þá skal ég verða konan þín.“ ..Hvers vegna eftir daginn á morgun?" »Á morgun skeður nefnilega nokkuð, sem er mjög mikilvægt. Þér er óhætt að trúa því. Þess vegna verðum við að bíða róleg þangað til. Ég ætla að hitta þig einhvers staðar eftir morgun- tfaginn. Og viltu lofa mér því að vera rólegur þangað til?“ En nú vildi ég alls ekki hlusta á hana lengur! Ég hlýddi á kalt Eegnið falla úti. En inni í litla herberginu mínu var dimmt, og ®g hélt henni í faðmi mér eins og herfangi. Ég gleymdi sjálfvirð- ingu minni, metnaði, gleymdi öllu og varð eins og rándýr. Og hún varð feimin eins og ósnert mey, veik eins og viðkvæmt blóm----• Baginn eftir varð ég ekki lítið hissa, er ég leit í kvöldblöðin °g las, að Keiji Kiyama hefði verið handtekinn, sakaður um Éjósnir. Herlögregla Bandamanna hafði annazt handtökuna. Hann Var sakaður um að hafa selt hernaðarleyndarmál í hendur Rúss- Urn, á meðan hann var starfsmaður við Upplýsingaþjónustu Banda- ríkjahers; Masa Kurino var ekki nefnd á nafn, en ég taldi víst, að hún hefði einnig verið handtekin. En að kvöldi sama dags gekk ég inn á veitingastað, þar sem þún hafði mælt okkur mót, og viti menn, þar situr hún og bíður eftir mér. Hún er sælleg og sérlega vel á sig komin, þar sem hún situr við borð í björtum, upplýstum salnum og bíður mín. „Þetta voru meiri fréttirnar," sagði ég. „Varstu hissa?“ sagði hún og hló fjörlega. „Vissurðu þetta virkilega, þegar þú talaðir við mig í gær? sPurði ég. „Auðvitað vissi ég það. Því það var ég, sem lét handtaka hann. „Hvað áttu við?“ „Nú skal ég skýra þetta fyrir þér. Eftir að Rauði herinn í ^anchúríu lét drepa foreldra mína, komst ég undan hingað, ein yfirgefin, og dvaldi um sex mánaða skeið hjá frænda mínum, Sem þá var lögregluforingi sakamáladeildar Höfuðborgar-lögreglu- iiðsins hér.“ „Áttu við, að hann hafi beðið þig að framkvæma þetta-------?“ „Hlustaðu nú á mig,“ sagði hún blíðlega. „Kiyama var komm- únisti áður en styrjöldin brauzt út, eins og þú veizt. Þess vegna Srunaði öryggislögregla hernámsliðsins hann um græsku. Hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.