Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Síða 81

Eimreiðin - 01.04.1954, Síða 81
EIMItEIÐIN LEIKLISTIN 153 verða því um megn og leiða til vofveiflegra verka, Lárus Páls- Son> hinn aldni skipbrotsmaður, h^eð kýmninnar neista í orði og ®ði> einnig þegar mest syrtir í álinn, og Indriði Waage í hlut- verki læknisins, Rellings, þessa breyzka bróður og mannvinar, með trúna á blekkinguna sem hezta læknisráðið í öfugsnúinni °g illri veröld, allt eru þetta sníallar persónumótanir, hver á sinn hátt, og eiga athygli áhorf- enda — og samúð — frá upp- hafi að leikslokum. Það má vel vera, að leikritið >>Villiöndin“ verði ekki langlíft «1 sýninga í Þjóðleikhúsinu, þó að hún hafi að vísu þegar verið leikin nokkrum sinnum fyrir fullu húsi, íslenzkum leikhúss- gestum til verðugs hróss. Ef til vill er leikurinn of djúphugsað og torskilið listaverk til þess að vænta megi aðsóknar að því á borð við aðsóknina að „Pilti og stúlku" eða „Frænku Charleys", svo að nefnd séu tvö vinsæl leik- rit, sýnd hér á liðnum vetri. En þess er þá líka að gæta, að með því að taka leikrit eins og „Villi- öndina“ til sýningar, hefur Þjóð- leikhúsið sett markið hátt, sýnt, að það skilur hlutverk sitt og hefur reynzt því vaxið að túlka eitt hinna tilkomumestu og snjöllustu rita, sem leikbók- menntirnar hafa á boðstólum. hhtouche, óperetta eftir F. Hervé o. fl. við texta eftir Henry Milhac og Albert Millard. Svo sem til þess að ekki hall- lst á um tragediu og komedíu a sviði Þjóðleikhússins, fremur ®n á sviði sjálfs mannlífsins, hafur það nú sviðsett, í kjölfar hiris örlagaþrungna harmleiks bsens, eina svellandi óperettu, aður sýnda hér fyrir meir en aratug^ en nij j fyrsta sinn á jölum Þjóðleikhússins, með °hum tilheyrandi tækniráðum, ® .autlegum leiktjöldum og uningum, að ógleymdum til- eyrandi tónsmíðum, söngvum °g dönzum, — þar á meðal „can- °an“-faldafeyki — allt að því á orð við framleiðslu Folies- °engere eða Sadler’s Wells! etta er létt og f jörug listasmíð, ekki tiltakanlega djúpsær skáld- s apur, en þó er þráðurinn eng- inn bláþráður, og ósvikið skop um hræsni og hrösun breyzkra mannanna barna kryddar alla söguna, sem gerist í tveim svo andstæðum vistarverum sem nunnuklaustri og leikhúsi, en einnig í einum herskálagarði hins göfuga franska hers. Tón- listin í leiknum er að vísu ekki sérstaklega hrífandi, en létt og skemmtileg og kemur áheyrend- um í gott lag. Þau Lárus Pálsson og Sigrún Magnúsdóttir áttu mestan og beztan þáttinn í að auka á gleð- ina , enda léku þau aðalhlut- verkin, Lárus söngkennarann Celestin og Sigrún námsmeyna Denise. Framsagnargáfa þeirra og kímni í látbragði naut sín þarna ágætlega. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.