Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 87
eimreiðin RITSJÁ 159 ^agt trúnað á drauma og safnað lieim. Nú hafa nokkrir af þessum di'aumum verið gefnir út (útg. Jens Guðbjarnarson, Rvík 1954, 48 bls.). Hér er einn: Það dreymdi mig, að morgni 19. ágústs 1925, að Sigurður Kristófer Pétursson vatt sér inn i skrifstofu mina og mælti: „Ég mótti til að lita inn um leið og ég fór fi'amhjá.“ — Þennan dag dó Sigurð- ur. -— Margir þessir draumar eru taknrænir (symbólskir). Er auðvitað °ft hægt um vik að ráða drauma á l>ann hátt. Hitt er vitað mál, að frá fornöld til vorra daga hafa menn trú- c'ð á það, að draumar boðuðu ókomna atburði, og dettur mér ekki í hug að lengja, að svo kunni að vera, enda l'ótt mig hafi aldrei dreymt fyrir okomnum atburðum, svo vist sé. Geri eg rað fyrir, að margt draumafólk vilíi ^esa þetta kver. Þ. J. ÁRBÖK ÞJÖÐBANKANS 1952. Landsbanki Islands hefur sent frá sér fyrir nokkru árbók fyrir árið 1952 (ísafoldarprentsmiðja h.f. 1954). Það niun hafa verið Georg heitinn mfsson, bankastjóri, sem fyrstur fór rita formála fyrir ársreikningum kankans, yfirlit um hag landsins, at- ' iniluvegi, verzlun o. fl. Varð þetta jijjög vinsælt og handhægt rit og um bezti leiðarvísir um margt, sem juÖ kom hag og afkomu þjóðarinnar, 'orfur og útlit. Síðan hefur þetta Jfirlit orðið lengra og lengra og náð yf'r fieiri greinar, nú er það, i þess- um órgangi, hvorki meira né minna 6n kls. auk uppsláttarorða, er taka ■jfu' fullar 10 bls. Er þetta ákaflega 'óðleg ritgerð og prýðilega úr garði Seið. Má þarna fá fjölda upplýsinga um atvinnuvegi vora alla, verzlun og afkomu. Aðeins er sá meinlegi galli á, að á siðari árum er ritgerð þessi jafnan ári á eftir áætlun, og er ótrú- legt að svo þurfi að vera og meinlegt mjög, hvort sem það er að kenna bankanum eða hagstofunni. Slíkt þarf nauðsynlega að lagfæra, og er þessi seinagangur óþolandi, enda vafalaust óþarfur. Um ársreikninga bankans sjálfa er lítið að segja, nema hagur bankans virðist ágætur, en hagur ríkisins fjarri því að vera góður. Gaman væri að vita, hvort gulleign bankans, rúm- lega 5.7 millj., er talin í gullkrónum eða umreiknuð? Hlálegt er að telja bankabygginguna 1 kr. virði! Er þó húsbyggingarsjóður 10.5 millj. kr. Aftur á móti eru hús sumra útibú- anna talin nokkurs virði, og er þó húsbyggingarsjóðir útibúanna rúm- lega 3.3 millj. kr. — Virðist ekki verulegt samræmi í þessu. En auð vitað hefur þetta ekkert að segja viðvíkjandi afkomu bankans, sem er ágæt, eins og áður er sagt. Þ. J. ÆTTIR AUSTFIRÐINGA, eftir Einar Jónsson, prófast á Hofi í VopnafirÓi. 1. bindi. Einar Bjarnason endurskoÓandi og Benedikt Gíslason frá Hofteigi sáu um útgáfuna. Rvík 195J (Austfirðingafélagiö í Reykja- vík). Það sýnir stórhug Austfirðinga- félagsins í Reykjavik að hefja útgáfu hins mikla niðjatalasafns séra Einars Jónssonar, sem legið hefur í handriti á Landsbókasafninu um tvo tugi ára og hefur að geyma allt að 15000 ættanúmerum. Varla má þess vænta, að útgáfan beri sig fjárhagslega, þrátt fyrir áhuga margra Islendinga á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.