Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Page 34

Eimreiðin - 01.09.1964, Page 34
198 EIMREIÐIN „Heldurðu að þú gætir gist í nótt hjá mér og krökkunum mínum? Ég á tvo drengi og litla stúlku. Svo rýmum við dálítið til fyrir þig, svo þú ltafir stað til þess að sofa á, og á morgun kemur hann laðir þinn og sækir þig.“ „Heldurðu að hann geri það?“ ,,fá, það er áreiðanlegt.“ Þeir héldu álram göngu sinni í þöglum snjónum, og þá heyrði barþjónninn, að drengurinn var farinn að gráta hljóðlega. Hann reyndi ekki að hugga drenginn, þ\ í að hann vissi, að Jjegar svona stóð á, gat ekki verið um neina huggun að ræða. Drengurinn sleppti sér þó ekki, hann grét aðeins hljóðlega og hélt göngu sinni áfram með vini sínum. Hann hafði heyrt get- ið um ókunnuga menn og hann hafði heyrt getið um óvini og hann var farinn að trúa því, að það væru sams konar menn. En hér var maður, sem hann hafði aldrei séð fyrr, og hann var hvorki ókunnugur né óvinur. Samt sem áður var ]sað afskaplega einmana- legt að ganga hér og hafa ekki hann reiða pabba sinn með sér. Þeir gengu upp nokkur þrep, sem voru þakin snjó, og vinur drengsins sagði: „Hér eigum við heima. Við fáum heitan mat og svo getur þú farið í rúmið þangað lil á morgun, að jjabbi þinn kemui að sækja þig.“ „Hvenær kemur hann?“ sagði drengurinn. „Á morgun," sagði vinur hans. Þegar þeir komu inn í birtuna í húsinu, sá barþjónninn að dreng- urinn var hættur að gráta — kann- ske það sem eflir var ævinnar. Guðrún Indriðadúttir islenzkaði. Saura-Gísli Svolátandi eftirmæli fékk Saura-Gísli í ísafold 2. febrúar 1895. Saura-Gisli dáinn. Hann lézt í vetur á jólaföstunni í Pembina (Dakota), Ameriku, fluttist vestur um haf fyrir 18—20 árum. Var fjörgamall orðinn og blindur. Hann var Jónsson, og bjó lengi a Saurum í Laxárdal vestra, átti sökótt við réttvísina, og var nafn- kenndur maður hér á Iandi þá (fyrir 80—40 ártun), fyrir það, hve fimur hann var og slunginn til undanbragða, er réttvísin skyldi hafa hönd í liári hans. Hann var gáfaður maður og gerfilegur, fynd- inn og skemmtinn. Margir kölluðu gáfur hans hrekkavit.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.