Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Side 53

Eimreiðin - 01.09.1964, Side 53
EIMREIÐIN 217 við ýmis fyrirmæli, sem maðurinn getur ekki sjálfur séð ncina skyn- samlega ástæðu fyrir. Rahbí Jochanan taldi t. d., að' gildi boðorðs- ins væri ekki í því sjálfu, heldur liinu, að guð sjálfur vildi svo vera láta. Annar fræðimaður sagði: „Sá, senr blýðir lögmálinu, verður lierra yfir illum tilhneigingum sínum.“ — En hvað sem líður skiln- ingi Gyðinga á einstökum atriðum í sambandi við lögmálið, gildi þess og eðli, — er eitt víst, að lögmálið er enn í dag grundvöllur sáttmálans milli guðs og manns, í vitund trúaðra Gyðinga, og sain- kvæmt þeim sáttmála telur þjóðin sig eiga sérstöku hlutverki að gegna meðal þjóða heimsins. Grímur Engilberts BarnablaSiS ÆSKAN 65 ára Barnablaðið ÆSKAN minntist nýlega 65 ára afmælis síns. í 10. tölublaði þessa árs rit- uðu ýmsir nafnkunnir nrenn um Æskuna og hlutverk liennar varðandi mótun æskulýðs landsins. Þar sagði dr. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra m. a., að allir bljóti að við- urkenna bin bollu ábrif, sem þetta ágæta málgagn hafi baft á æskulýð landsins. Æskan er fyrsta barnablaðið, sem gel ið bel- ur verið út bér á landi, og liefur hún jafnan notið mikilla vinsælda yngstu kynslóðarinn- ar, og hefur mörgum lesendum blaðsins orðið það kært þótt aldur- inn bali færzt yfir þá, því margur býr að lyrstu gerð, eins og sagt er. Utgefandi Æskunnar er Stórstúka Islands, en fyrsti ritstjóri blaðs- ins var skáldið Sigurður Júlíus Jóbannesson, en hann var ritstjóri þess fyrstu tvö árin, eða þar til bann fluttist af landi brott og fór til Vesturheims. Síðan bafa margir ritstýrt Æskunni lengri eða skemmri tíma, og allir átt því ánægjulega blutskipti að fagna, að blaðið hefur eflzt og aukizt að útbreiðslu í liöndum þeirra, því að Æskan hefur jafnan verið samstiga æsku landsins og vaxið með vaxandi þjóð. Núverandi ritstjóri Æskunnar er Grímur Engilberts, en undir rit- stjórn hans hefur blaðið tileinkað sér margt í nútíma blaðamennsku, bæði í fjölbreytni lesmáls og myndakosti, enda er Æskan nú orðin eitt víðlesnasta mánaðarrit landsins. Eimreiðin árnar Æskunni beilla á Jressum tímamótum í útgáfu- sögu hennar. I. K.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.