Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Síða 29

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Síða 29
ELÍN THORARENSEN gildi eða fleiri voru flokkaðir með töluvert samstarf. Skólar sem sögðust ekki vera með neitt skipulagt samstarf við heimili fóru í flokkinn ekkert samstarf. í viðhorfa- könnuninni fengu svarmöguleikar gildi frá 1-4. Notaðir voru tíðni- og fylgni- útreikningar. NIÐURSTÖÐUR Umfangskönnun Helstu niðurstöður umfangskönnunar eru að 18 skólar af 21 (86%) voru með eitt- hvert skipulagt samstarf við foreldra og þrír skólar (14%) höfðu ekkert skipulagt samstarf (sjá Töflu 1). Nánari athugun á samstarfinu leiddi í ljós að skipta má skólunum í þrjá flokka: Ekkert samstarf, lítið samstarf og töluvert samstarf. Ekki var hægt að flokka neinn skóla undir mikið samstarf. í flokknum lítið samstarf felst samstarfið einkum í haustfundum fyrir foreldra nýnema þar sem fram fer almenn kynning á skólanum og gefnar eru hagnýtar upplýsingar, s.s. um skólareglur og námskröfur. Þeir skólar sem hafa töluvert samstarf hafa margir auk haustfunda, símasamband við foreldra, senda heim fréttabréf, fræða foreldra um leiðir til að aðstoða við heimanám og hafa öflugt umsjónarkennarakerfi. í nær öllum skólunum er samstarf við foreldra mismunandi eftir aldri nemenda, það miðast einkum við fyrstu tvö árin eða að nemendur séu yngri en átján ára og enn á framfæri foreldra.1 Meginþungi samstarfs, s.s. foreldrafundir og umsjónarkennarakerfi, er þó einkum bundið við fyrsta árið í flestum skólunum. Við flokkun skólanna var stuðst við skilgreiningu Epstein (1995:704) á foreldrasamstarfi. Tafla 1 Samstarf framhaldsskóla við heimili nemenda Umfang samstarfs Skólar Fjöldi Hlutfall Ekkert samstarf 3 14% Lítið samstarf 8 38% Töluvert samstarf 10 48% í 33% af þeim skólum sem hafa samstarf ber einn starfsmaður ábyrgð á því. í hinum 67% skólanna deila margir aðilar þessari ábyrgð, eru það oftast skólastjóri, náms- ráðgjafi, umsjónarkennarar eða aðstoðarskólastjóri. Er þetta athyglisvert þar sem erlendar rannsóknir benda til þess að samstarf gefi besta raun ef einn aðili innan í Þegar rannsóknin fór fram fengu ungmenni sjálfræði við sextán ára aldur. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.