Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Side 60

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Side 60
INNTAK SOGUKENNSLU um og oft eru þau eins konar tilraunastöð fyrir íslenskar vörur og viðskipti áður en haldið er lengra út í heim. Norðurlönd þurfa því ekki að vera endastöð, en eru iðulega stökkpallur. Tengslanetið við Norðurlönd er þéttofið; varla er til sú starfs- stétt sem ekki hefur formlegt og óformlegt samband við starfsfélaga í hinum lönd- unum svo að dæmi sé tekið. Trúarvitund og kirkjuskipulag er skyldara en annars staðar. Og samfélagsgerðin er svo skyld að um réttarfar sækja norrænir löggjafar hver til annars enda eru lög í þessum löndum um marga hluti náskyld og hefur svo verið frá upphafi vega (Davíð Þór Björgvinsson 1998, Ármann Snævarr 1988:176-177). Mynd 2 íslendingar búsettir erlendis 1910-1997* Fjöldi 25000 20000 15000 10000 5000 0 1910 1930 1950 1970 1980 1990 1996 ÍB í I! □ Norður-Ameríka I Evrópa utan Norðurlanda I Norðurlönd Tímabilin eru ekki jöfn; síðustu þrjár súlurnar standa fyrir árin 1995,1996 og 1997. Töl- umar yfir 1910-1950 sýna fólk sem fætt er á íslandi en býr í útlöndum, einkum Vestur- íslendinga. Frá 1965 sýna súlurnar þá sem teljast íslenskir ríkisborgarar en búa er- lendis. Heimild: Hagstofa íslands. Önnur mótbáran við Norðurlandasögu fyrir íslensk skólabörn er sú að örlagavaldar íslenskrar þjóðar hafi verið annars staðar. Þessi röksemd á misjafnlega við eftir tímabilum. Fyrstu aldir Islandsbyggðar var samhengið augljóst við norsk land- svæði auk Bretlandseyja. Tengslin fluttust síðan í ríkara mæli suður á bóginn, til Kaupmannahafnar og norður-þýskra svæða. Svíþjóð og Finnland komu löngu síðar við sögu íslands með beinum hætti. Um síðustu áratugi gilda rökin sem talin voru hér í fyrri lið. Við þetta er einu að bæta. Vissulega hafa aflstöðvar heimsmenningar, stjórnmála og hugmynda oftar en ekki verið staddar í Aþenu, Róm, London, París, New York eða Tókýó. Þess vegna þurfum við að þekkja þær. En þetta gildir um alla heimsbyggðina. Og fyrirbæri af þessu tagi eru ekki fullbúin vara í neytendaum- búðum sem send er beina boðleið frá höfuðstöðvum. Hugmyndir um mannréttindi 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.