Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Síða 93

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Síða 93
SIGRÚN AÐALBJARNARDÓTTIR, LEIFUR GEIR HAFSTEINSSON Til þess að athuga hvort rannsóknarúrtak (N=642) og úrtak þeirra sem féllu í uppeldisflokkana fjóra (N=248) væru ólík var hlutfallsleg skipting þeirra eftir kyni og öðrum frumbreytum (viðurkenningu, reykingum foreldra og reykingum vina) athuguð. Eins og sjá má í Töflu 1 kemur aðeins fram munur á reykingum vina í þessum úrtökum (z=l,97, p<0,05), en svo virðist sem hærra hlutfall unglinga í upp- eldisflokkunum fjórum eigi vini sem reykja en í heildarúrtakinu. Tafla 1 Samanburður á hlutfallslegri skiptingu rannsóknarúrtaks (N=642) og úrtaks þeirra sem röðuðust í uppeldisflokkana fjóra (N=248) eftir kyni, reykingum foreldra og vina og viðurkenningu Fjöldi Fjöldi Marktekt 642 248 (%) (%) Kyn Strákur 44 42 Stelpa 56 58 Reykingar foreldra Reykja ekki 49 46 Reykja 51 54 Reykingar vina Reykja ekki 79 73 X- Reykja 21 27 X- Viðurkenning Há 49 46 Lág 51 54 * p<0,05 Unnið var úr gögnunum í tvennu lagi. Annars vegar voru tengsl mælinga á upp- eldisháttum og reykingum foreldra og vina athuguð árið 1994 (þegar unglingarnir eru 14 ára gamlir). Hins vegar var athugað hvort mælingar á uppeldisháttum og reykingum foreldra og vina þegar unglingar voru 14 ára gamlir spáðu fyrir um hvort unglingar, sem ekki reyktu 14 ára, reyktu við 17 ára aldur. Aðhvarfsgreining hlutfalls (logistic regression) var notuð til að kanna hvort uppeldishættir og reykingar foreldra og vina tengdust reykingum unglinganna þegar áhrifum annarra breytna líkansins var stjórnað, bæði við 14 ára aldur og þeg- ar spáð var fyrir um hvort þeir unglingar reyktu við 17 ára aldur sem ekki reyktu 14 ára. 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.