Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 12
taka upp samninga við það um nauðsynlegar ráðstafanir til verndar fiskistofnunum á þessum svæðum. Strandríkjum heimilaðar einhliða ráðstafanir. Og enn lengra er gengið til móts við hagsmuni strand- ríkisins í samningnum en hér hefur verið rakið. Neiti ríkin, sem fiskveiðar stunda á svæðunum utan land- helgi strandríkisins að gera samkomulag um verndarráð- stafanir, er strandríkinu heimilað að gera einhliða ráð- stafanir þær, sem það telur nauðsynlegar til að vernda fiskistofnana. Er hér augljóslega um mjög mikilvæga heimild að ræða fyrir strandrikið, einskonar löggildingu sjálfsvarnarréttarins í þessum efnum. Dregur það ekki úr mikilvægi þessa ákvæðis, sem er nýmæli á sviði þjóða- réttarins, að einhliða ráðstafanir strandríkisins verða að vera reistar á vísindalegum niðurstöðum, þær séu ekki vil- hallar gagnvart erlendum fiskimönnum, og þeirra sé brýn þörf. Taka ráðstafanirnar gildi, þótt öll ríki önnur, sem fiskveiðar stunda á hlutaðeigandi hafsvæðum, mótmæli þeim og halda þær gildi sínu, nema fyrrgreind dómnefnd komist að þeirri niðurstöðu, að þær séu ekki á rökum reistar. Ekki þarf mörgum orðum að því að eyða hvert gildi þetta ákvæði hefur fyrir hagsmuni strandríkisins, fvrir ríki sem standa í svipuðum sporum og við Islendingar í dag. í því felst veigamikil takmörkun á reglunni um óskorað fiskveiðifrelsi utan landhelginnar, enda vöktu til- lögurnar um þessa nýju réttarstöðu sti-andrikis miklar deilur á Genfarráðstefnunni. Hér hefur nú, eftir að samn- ingurinn tók gildi, verið opnuð leið fyrir þjóðir, sem óþolinmóðar eru orðnar á að bíða eftir alþjóðlegu sam- þykki um fiskiverndunarráðstafanir, til þess að grípa til sinna eigin ráða, loka veiðisvæðum, takmarka sóknina eða tegundir veiðarfæra, svo nokkur dæmi séu nefnd. Ef við rennur huganum aflur til áranna eftir styrjöld- ina hefði okkur Islendingum verið kleift á grundvelli 10 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.