Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 19

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 19
muni fást um það á alþjóðavettvangi að fara aðra hvora síðarnefndu leiðina, eða hvort látið verður sitja við svip- að ástand og verið hefur og treyst á hægfara þróun gild- andi þjóðréttarreglna. Hæpið er að slik hægfara þróun yrði okkur Islendingum til hags í þessum efnum. Æði langt er í alþjóðasamkomulag um ný takmörk fiskveiði- landhelginnar. Og þrátt fyrir ákvæði Genfarsamningsins verðum við að hafa það í huga, að þau eru ekki bindandi fyrir þau ríki, sem þar gerast ekki aðilar meðan ekki verður talið, að reglur hans séu orðnar hluti hins almenna þjóðaréttar. Og enn skortir í samfélagi þjóðanna það lög- gæzluvald, sem nauðsynlegt er til þess að hindra, að jafn- vel viðurkenndir alþjóðasamningar séu brotnir. Þess vegna væri réttarþróun sú til ólíkt meiri hags fyrir okk- ur og ýmis önnur fiskveiðilönd, sem færi i þá átt, að strandrikið hlyti takmarkaða lögsögu yfir landgrunns- fiskimiðunum, gæti þar ráðið friðunarreglum einhliða og nyti þar forgangsréttar um nýtingu fiskimiðanna. Að sliku fyrirkomulagi hníga sterk sanngirnisrök, þegar í hlut eiga þjóðir sem íslendingar og þær aðrar, sem byggja útflutning sinn svo mjög á sjávarafurðum. Það er mjög takmarkaður hópur, og þvi eru meiri líkur til þess, að sjónarmið hans hljóti viðurkenningu en ella væri. Kom það í ljós á Genfarráðstefnunni 1958, að 30 ríki greiddu þar atkvæði till. Islands um að taka bæri tillit til sérstöðu þeirra rikja, sem byggðu afkomu sína á fiskveiðum. Ekki liggur fyrir nákvæm skilgreining á því hver er fjöldi slikra ríkja, en í þeim hópi eru auk Islands, Færeyjar, Grænland, Norður-Noregur og aðeins fáein önnur. Er nauðsynlegt í frekari sókn þessa máls að miða hér við fasta markalínu, sem tekur af öll tvímæli um það hve mörg þau ríki eru, sem geta á sanngirnisgrundvelli gert þá kröfu á alþjóðavettvangi, að sérstakar réttarreglur hljóti viðurkenningu um lögsögu þeirra yfir þeim fiski- miðum, sem næst landhelgi þeirra liggja. Svo eitthvert Tímarit lögfræðinga 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.