Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 33

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 33
Að öllum jafnaði á héraðsdómari frumkvæði að fram- lcvæmd geðrannsóknar. Könnun min á dómum Hæstarétt- ar gefur þó litla vitneskju um þetta atriði. Stundum er að vísu tekið fram, að geðrannsókn hafi farið fram að tilhlutan dómsins eða héraðsdómara. 1 einu máli (Hrd. XX, 104) var það að frumkvæði dómsmálaráðuneytisins, er þá fór með ákæruvaldið, reyndar eftir uppsögu hér- aðsdóms; og í öðru máli (Hrd. XXI, 333) að frumkvæði Hæstaréttar. öskir sökunauta og réttargæzlumanna þeirra kunna þó að hafa ráðið einhverju i sumum tilfellum. I einu máli, er dæmt var í sakadómi Reykjavikur á siðast- liðnu ári, kom til br>m ósk sökunautar sjálfs. Því máli var ekki skotið til Hæstaréttar. Héraðsdómari tekur ákvörðun um framkvæmd geð- rannsóknar, svo sem hvaða læknir skuli annast hana. Övíst er, hvaða hlutverk Hæstiréttur ætlar sér að þessu leyti. I áðurnefndu máli í XXI. bindi, bls. 333, krafðist. rétturinn framhaldsrannsóknar. Sú rannsókn var háð í sakadómi Reykjavikur. I Hrd. XXI. bindi, bls. 253, er ekki beinlinis tekið fram i dómsendurriti, hvernig þessu hafi verið farið, en af skjölum málsins má sjá, að sakadóm- arinn í Reykjavik hefur að formi til annazt um fram- kvæmd rannsóknarinnar og ritað læknaráði um málið. Sérstakir dómstólar, er með refsimál fara samkvæmt reglum laga um meðferð opinberra mála, svo sem siglinga- dómur, sjó- og verzlunardómur og kirkjudómur, geta væntanlega tekið ákvörðun um framkvæmd geðrann- sóknar. Venjulegast er ákvörðun um geðrannsókn tekin með úrskurði. Er hún þá langoftast tengd gæzluvarðhaldsúr- skurði. Algengt er, að gæzluvarðhaldi sé beitt fyrst og fremst til þess, að geðrannsóknin geti farið fram ótrufluð. Afla þarf 5’missa upplýsinga hjá vandamönnum og vinum sökunautar, og væri þá hætt við, að sökunautur gæti tor- veldað þá rannsókn, ef hann gengi laus, t. d. með því að hafa áhrif á þessa aðila, sbr. 1. tölulið 67. gr. 1. 82/1961. Tímarit lögfræðinga 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.