Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 34
Úrskurð um geðrannsókn má kæra til Hæstaréttar, hvort sem gæzluvarðhaldi hefur verið beitt eða ekki, sbr. 1. tölulið 172. gr. 1. 82/1961. Ég hef ekki fundið nema eitt kærumál út af úrskurði um gæzluvarðhald og geðrann- sókn. En þar var kært með stoð í 3. tölulið 172. gr„ sem miðast við gæzluvarðhaldið eingöngu, sbr. Hrd. XXXVIII, 100. Stundum er látið nægja samþykki söku- nautar sjálfs. Ætti það yfirleitt að vera óhætt, nema hann sé sviptur sjálfræði. Mér telst svo til, að Hæstiréttur hafi á umræddu tíma- bili fengið til meðferðar 33 refsimál, þar sem geðrann- sókn var látin fara fram við meðferð máls í héraði eða Hæstarétti (eða fyrir báðum dómstigum). Þar undir falla ekki lögræðissviptingarmál, þótt með þau sé farið að hætti opinberra mála. Enn fremur eru undan skilin 3 mál, þar sem að vísu var gerð rannsókn ó geðheilsu í sam- bandi við sakadómsrannsókn. 1 tveimur þeirra var krafizi bóta vegna gæzluvarðhalds og geðrannsóknar að undan- genginni niðurfellingu máls af hálfu ákæruvalds. I einu fór fram geðrannsókn vegna kröfu um lausn úr farbanni. I þessum 33 málurn hafa 38 sakaðir menn sætt rannsókn, allt karlmenn. Af þessum 38 mönnum voru 33 sakfelldir, en hinum fimm var ekki gerð refsing. Fjórir þeirra töldust ósakhæfir, og hlutu þrír þeirra að sæta öryggisgæzlu. Hinn fimmti var sýknaður vegna sönnunarskorts. Refsing hinna sakfelldu var allt frá 2 mánaða til 16 ára fang- elsis. I einu tilfelli var dómur skilorðsbundinn (5 mánaða fangelsi). Samanlagður refsitími þeirra var 108 ár eða rúmlega 3 ár og 3 mán. til jafnaðar á hvern einstakan. Meðalaldur var rúmlega 31 ár, miðað við dómsuppsögu í héraði. Eftir aldursflokkum skiptust þeir svo: Á aldrinum 15—25 ára: 11 sakfelldir — 26—35 — : 14 -- — 36—45 — : 4 — Eldri en 45 ára: 4 — 32 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.