Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 36
um sig sjálfstæð og óháð hinni. 1 eitt skiptið var annar rannsóknaraðilinn sálfræðingur. 1 langflestum málunum var það yfirlæknirinn á Kleppsspitala eða annar embættis- læknir þar, er rannsóknina annaðist. I 7 málum komu aðrir við sögu, héraðslæknar, starfandi sérfræðingar í lauga- og geðsjúkdómum og fleiri. Þar á meðal eru áður- nefnd mál, þar sem tveir áttu hlut að máli. Rannsóknir embættislæknanna eru alla jafna mjög ítarlegar og taka alllangan tíma, frá nokkrum vikum upp í marga mánuði. Rannsóknir annarra lækna eru yfirleitt að miklum mun styttri, jafnvel aðeins vottorð án nokkurra skýringa. Hef- ur það tiðkazt nokkuð undanfarið að láta fara fram skyndiathuganir hjá praktíserandi geðlækni. Er slíkt fvrirkomulag til bóta, enda algengt, t. d. i Noregi. Skyndi- athugun getur vitaskuld leitt til ítarlegri rannsóknar. Þótt aðeins einum lækni sé falin geðrannsókn, nýtur hann þó oft aðstoðar annarra, t. d. sálfræðings, er framkvæmir sálfræðipróf á sökunaut. Ekki tíðkast að kalla geðlækna fyrir dóm til að stað- festa álitsgjörðir sínar og svara spurningum lögmanpa. Embættislæknum er óskvlt að koma fyrir dóm, sbr. 92. gr. 1. 82/1961. Stundum a. m. k. er leitað eftir því, að aðrir læknar komi fyrir dóm i þessu skyni, Ég hef aðeins rek- izt á eitt hæstaréttarmál, þar sem læknar, þ. á m. geð- læknir, komu fyrir sakadóm til skýrslugjafar um andlega heilsuhagi sökunautar. Það var þó ekki við efnislega með- ferð málsins, sbr. Hrd. XXX, 731. Nokkuð er það mismunandi, hvar sökunautur dvelst, meðan hann er í geðrannsókn. Oftast er úrskurðað i gæzluvarðhald. Er þá ýmist, að sökunautur er vistaður á sjúkrahúsi, venjulega Kleppsspítala, meðan á henni stend- ur, eða þá, að læknir athugar sökunaut á gæzlustað i fang- elsi; hér i Reykjavík í Hegningarhúsinu við Skólavörðu- stig. I einum 5 hæstaréttarmálum kemur beinlínis fram, að sökunautur dvaldist um tíma á Kleppsspítala, en það kann að bafa verið oftar. Til er það líka, ef ekki þykir stafa 34 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.