Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 4

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 4
mennings um þýðingu og nauðsyn réttaröryggis brenglist, og til þess getur jafnvel komið fyrr eða síðar, að þeir verði of margir, sem viija einhvers konar dómgæslu götunnar og gæta þess ekki, að mannréttindi eru meðal annars til að vernda menn gegn ofurvaldi meirihlutans. Til að koma fram lagabreyting- um á refsiréttarsviðinu, eins og á öðrum sviðum, eru sérstakar aðferðir aðrar en skyndiaðgerðir eins og þær, sem til var gripið í þessu máli. Umræða um dómsmál f dagblöðum er dauf hér á landi. Það er því þakkar- vert, að þrír lagaprófessorar rituðu grein í dagblað og bentu á, að með undir- skriftasöfnuninni, er hér hefir verið gerð að umræðuefni, væri farið inn á hættu- lega braut. Mikil þörf er á, að umræðan verði meiri og að hún verði málefna- leg. Mun þá vonandi svo fara, að langt verði að bíða næstu undirskrifía- söfnunar, sem líkist þeirri, er hér hefur verið vikið að. 1 umræðunni á næst- unni væri gott að fram kæmi hjá þeim, sem skil kunna á þessum fræðum, hvað ráða megi af undirskriftatextanum um hugmyndir forgöngumannanna um þyng- ingu refsinga og aukna beitingu gæsluvarðhalds, en þessar hugmyndir kunna að bera vott um almenningsviðhorf, sem þyrftu að vera sem gleggst skýrð. Þór Vilhjálmsson Þetta hefti Tímarits lögfræðinga er 4. hefti árgangsins 1983 og kemur það þó ekki út fyrr en í september 1984. Ritstjórinn vildi láta síðasta heftið, sem hann vinnur að, fjalla um mannréttindi, en efnisöflun reynd- ist seinleg. Er beðist velvirðingar á þessu. Athygli er vakin á, að f nokkr- um greinum í heftinu er fjallað um atburði á árinu 1984. Þótti ekki ástæða til að láta líta svo út, sem heftið kæmi út 1983, fyrst svo varð ekki f raun. Fráfarandi ritstjóri vill nota þetta tækifæri til að þakka samvinnu við vel- unnara tímaritsins og óska nýjum ritstjóra góðs gengis. 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.