Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 77

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 77
11. ALBERT OG LE COMPTE. 50. GR. (BÆTUR). Dómur 24. október 1983. Aðildarríki: Belgía. Efnisdómur var kveð- inn upp 10. febrúar 1988 af mannréttindadómstólnum fullskipuðum, sjá hér að framan. Þessi dómur var einnig kveðinn upp af deild 7 dómara. I. Mál dr. Albert. — Kærandinn krafðist miskabóta, en talið var, að sanngjarnar bætur fælust í niðurstöðu efnisdómsins. II. Mál dr. Le Compte. 1. Mannréttindadómstóllinn var ekki bær til að gefa ríkisstjórn Belg- íu fyrirmæli um að fella niður agaviðurlög og refsidóm eða um að aftur- kalla almenn fyrirmæli frá dómsmálaráðherra landsins. 2. Ekki var talið, að orsakasamband væri milli þess brots, sem í efnisdómi var talið hafa verið framið gegn mannréttindasáttmálanum, og tjóns af völdum afturköllunar á lækningaleyfi. 3. Kærandi átti rétt á bótum vegna alls kostnaðar við málarekstur sinn fyrir Hæstarétti Belgíu og í Strassbourg, en tekið var fram, að síðarnefndan kostnað yrði að meta á sanngirnisgrundvelli. III. Niðurstaða: Ríkissjóður Belgíu skyldi greiða tiltekna fjárhæð vegna málskostnaðar kærenda, en kröfum þeirra var að öðru leyti hafnað. I dómnum var vísað til 3 eldri dóma. 12. FOTI OG FLEIRI. 50. GR. (BÆTUR). Dómur 21. nóvember 1983. Aðildarríki: Italía. Efnisdómur var kveð- inn upp 10. desember 1982 af sjö manna deild, sjá hér að framan. Þessi dómur var einnig upp kveðinn af deild 7 dómara. I. Mál Foti og Lentini. Sátt hafði tekist milli þessara manna og ítölsku ríkisstjórnarinnar og taldi mannréttindadómstóllinn hana sanngjarna. Niðurstaða: Málið var fellt niður að því er þessa menn varðaði. II. Mál Gulli. 1. Fjárkröfur kæranda sjálfs. — Gulli hafði fengið atvinnu fyrir milligöngu ríkisstjórnarinnar og taldi það fullnægjandi. Hið sama taldi mannréttindadómstóllinn. 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.