Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 78

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 78
2. Málskostnaður. — Þar sem kærandi þessi hafði fengið gjafsókn í Strassbourg, voru kröfur hans um málskostnað aðeins teknar til greina að hluta. 3. Niðurstaða: Ríkissjóður Italíu skyldi greiða Gulli tiltekna fjár- hæð végna málskostnaðar. III. Mál Cenerini. Bótakrafa þessa manns var byggð á því, að hann hefði misst at- vinnu sína. Talið var, að hann hefði orðið fyrir tjóni vegna þess, að málsókn gegn honum tók óhæfilegan tíma. Mat á tjóninu var erfið- leikum bundið. Niðurstaða: Ríkissjóður Italíu skyldi greiða kærandanum Cenerini tiltekna fjárhæð í bætur. I dómnum var vísað í efnisdóm málsins. 13. VAN DER MUSSELE. Dómur 23. nóvember 1983. Aðildarríki: Belgía. Málinu var vísað til mannréttindadómstólsins 19. júlí 1982 af mannréttindanefndinni. Dóm- ur var uppkveðinn af mannréttindadómstólnum fullskipuðum. Maður, sem bjó sig undir málflutningspróf, var skyldaður til að vera verjandi í opinberu máli án þóknunar og án þess að fá útlagðan kostnað endurgreiddan eftir 184. A. gr. belgísku laganna um meðferð opinberra mála og 455. gr. réttarfarslaganna almennu. I. Aðild belgíska ríkisins. Lögmannafélag Belgíu hefur sett á fót skrifstofur til að veita ráð um lagaefni og sjá um að útvega verjendur. Hér er um sjálfstæðan aðila að ræða. Engu að síður var belgíska ríkið talið eiga aðild að máli þessu, þegar gætt var 6. gr. mannréttindasáttmálans og ýmissa ákvæða í lögum í Belgíu. II. 4. gr. 2. mgr. og 3. mgr. Hér segir m.a.: „Eigi skal þess krafist af neinum manni, að hann vinni þvingunar- eða nauðungarvinnu“. — „Þvingunar- eða nauðung- arvinna í merkingu þessarar greinar skal eigi taka til: .. . d) vinnu eða þjónustu, sem er þáttur í venjulegum borgaraskyldum“. 1. „Þvingunar- eða nauðungarvinna". Þessi orð í 2. mgr. 4. gr. eru ekki skýrð þar nánar. Við skýringu 280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.