Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 51
isskerðingarinnar verði úrskurðað af dómstóli án tafar, og fyrirskipað sé, að hann skuli látinn laus, ef frelsisskerðingin er ólögmæt." 1. Brot á þessari mgr. er hugsanlegt, þótt 1. mgr. hafi ekki verið brotin. 2. Hinn upphaflegi dómur um refsivist er ekki nægilégur til að upp- fyllt sé krafan í 5. gr. 4. mgr. varðandi frelsissviptinguna eftir ákvörð- un ráðherra, enda geta ný atriði átt að koma til skoðunar. Tilgangur laganna frá 1964 er því aðeins virtur að fylgst sé með brotamanninum og tekið tillit til breyttra aðstæðna. Lögmæti frelsissviptingarinnar verður ekki aðeins metið eftir innanríkisrétti heldur einnig mannrétt- indasáttmálanum, sem krefst réglufestu. Hæfilega oft meðan maður er sviptur frelsi og þegar hann er sviptur frelsi á ný eftir að hafa ver- ið látinn laus á maður rétt á að leita til dómstóls. Um heimildir dóm- stólsins fer eftir 4. mgr. 5. gr. og gera ber mun á lögmæti frelsisskerð- ingar og því, hvort hún er heppileg. 3. I dómi sínum fjallaði mannréttindadómstóllinn um, hvort Van Droogenbroeck hefði átt einhverja þá kosti eftir belgiskum lögum, sem fullgildir væru eftir 5. gr. 4. mgr. Komu 7 atriði til skoðunar, en voru ekki talin fullnægjandi. Niðurstaða: Brot eins og á stóð, en með þeim fyrirvara, að réttar- þróunin í Belgíu stefni í aðra átt. III. 4. gr. mannréttindasáttmálans. I þessari gr. er lagt bann við þrældómi, þrælkun, þvingunarvinnu og nauðungarvinnu. 1. Því var hafnað, að kærandi hefði verið hnepptur í þrældóm og tekið fram, að frelsissviptingin hefði verið heimil eftir 5. gr. 1. mgr. (sjá hér að framan) og að hún hefði ekki verið sérlega alvarlegs eðlis. 2. Vera mátti, að kærandinn hefði þurft að vinna þvingunarvinnu eða nauðungarvinnu. Þetta var heimilt eftir 4. gr. 3. mgr. a. Niðurstaða: Ekki brot. IV. 50. gi'. (bótaákvæðið). Ákvörðun var frestað og þessu atriði vísað til þeirrar deildar 7 dóm- ara, sem í upphafi var valin til að fjalla um málið. I dómnum var vísað til 8 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.