Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 72

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 72
réttargjalda, sem honum hafði verið gert að greiða með dómi. Þá átti hann rétt á að fá bætur vegna eigin málskostnaðar í Hæstarétti og hér- aði að hluta. Hafnað var kröfu um bætur fyrir vinnutap og vegna kostnaðar við að skjóta tilteknu réttarfarsatriði til æðra dóms í Sviss. 3. Málskostnaður í Strassbourg. — Málflutningsþóknun, ferðakostn- aður og dvalarkostnaður í Strassbourg skyldi bættur, en ekki var tek- in til greina krafa vegna vinnutaps. 1 dómnum var vísað til 6 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 6. VAN DROOGENBROECK. 50. GR. (BÆTUR). Dómur 25. apríl 1982. Aðildarríki: Belgía. Efnisdómur var kveðinn upp 24. júní 1982 af mannréttindadómstólnum fullskipuðum, sjá hér að framan. Þessi dómur um bætur var hins vegar uppkveðinn af deild 7 dómara. I. Tjón kæranda. 1. Hafnað var kröfu um bætur fyrir frelsissviptingu, þar sem hún var samrýmanleg 1. mgr. 5. gr mannréttindasáttmálans. 2. Ekkert fjártjón varð, þó að ekki væri í Belgíu farið eftir 4. mgr. 5. gr. Hins vegar var rétt að dæma kæranda sanngjarnar miskabætur. II. Málskostnaður. 1. Krafa kom ekki frá kæranda heldur lögmanni, sem kærandi taldi ekki umboðsmann sinn. 2. I Belgíu virtist kærandi ekki hafa greitt neinn kostnað og naut e.t.v. gjafsóknar. 3. I Strassbourg fékk kærandi gjafsókn, og hélt hann því ekki fram, að hann hefði sjálfur þurft að greiða fé til að kosta málssókn þar. III. Niðurstaða: Belgía skyldi greiða tiltekna fjárhæð vegna miska, en kröfum að öðru leyti hafnað. I dómnum var vísað til 5 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 7. PAKELLI. Dómur 25. apríl 1983. Aðildarríki: Þýska sambandslýðveldið. Mál- inu var vísað til mannréttindadómstólsins 14. maí 1982 af mannrétt- 274
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.