Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 27
sinni á þau í því ásigkomulagi. Ríkið hafði tekið á sig áhættu af breyt- ingum á verðmæti réttindanna til hækkunar eða lækkunar. 4. I máli þessu var því einnig haldið fram, að um ýmiss konar mis- munun hefði og verið að ræða, að því er greiðslu bóta varðaði, en ekki varð sú niðurstaðan. Yrði of langt mál að rekja þau ágreinings- atriði hér. 5. Fallast má á flest það, sem meirihluti nefndarinnar sagði um grundvallaratriði við skýringu á 1. gr., sbr. 2 hér að framan. Hins vegar er niðurstaðan í málinu hæpin. Framangreindar reglur um eign- arnámsbætur voru afar ósveigjanlegar. Að sjálfsögðu fær staðist, að við ákvörðun eignarnámsbóta sé miðað við tímamark, áður en eignar- nám hefur verið ákveðið eða komið til framkvæmda, í því skyni að koma í veg fyrir að eignarnámið sjálft og það markmið, sem það þjón- ar, hafi áhrif á fjárhæð eignarnámsbóta. I bresku þjóðnýtingarmálun- um var gengið miklu lengra, þar sem ekki mátti taka tillit til neinna breytinga á verðmæti hlutabréfa, hver svo sem orsök þeirra var, eftir sex mánaða tímabilið á árunum 1973 og 1974. Bætur gátu því orðið mjög ófullnægjandi, og bættu þar ekki um greiðslukjör þau, sem ákveðin voru. Heimildarrit: Collection of Decision 1-46. European Commission of Human Rights. Con- cil of Europe. Strasbourg 1960-1974. (Skammst. Coll. of Dec.). Decisions and Reports 1-28. European Commission of Human Rights. Con- cil of Europe. Strasbourg 1975-1982. (Skammst. Dec. & Rep.). Francis G. Jacobs: The European Con- vention on Human Rights. Oxford 1975. Wolfgang Peukert: Der Schutz des Eig- entums nach Art. 1 des Ersten Zusat- protokols zur Europáischen Menchen- rechtskonvention. Europáische Grund- rechts Zeitschrift 1981, bls. 97-114. Publications of the European Court of Human Rights. Series A. Judgements and Decisions (Skammst. Judgm. & Dec.). The Yearbook of the European Con- vention on Human Rights 1.-24. (1955- 1981). Martinus Nijhoff Publishers. Haag 1955-1983. (Skammst. Yb.). 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.