Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 61
anna. Þá lýstu þeir því yfir, að þeir gerðu að sínum þær ástæður, sem leiddu til þess, að mannréttindanefndin fjallaði um „hæfilegan tíma“. Niðurstaða: Kröfu sem byggðist á ofanskráðu réttarfarsatriði, hafnað. c) Af hálfu ítölsku ríkisstjórnarinnar var því haldið fram, að kær- endur hefðu ekki, eins og vera bar eftir 26. gr. mannréttindasáttmál- ans, leitað til hlítar leiðréttingar í heimalandinu. Þetta var talið of seint fram komið. Niðurstaða: Fékk ekki komist að fyrir mannréttindadómstólnum. II. 6. gr. 1. mgr. „hæfilegur tími“. 1. Málsmeðferðartíminn. a) Upphaf þess tíma, sem taka átti tillit til, verður hér ekki talið fyrr en 1. ágúst 1973, en frá þeim degi viðurkenndi Italía kærurétt einstaklinga til mannréttindanefndarinnar. Þó verður að taka tillit til, hvar málin voru þá á vegi stödd. b) Lok tímans, sem hér átti að taka tillit til, voru dagarnir, er endanlegir dómar gengu. c) Málin stóðu þá frá 3 árum og tveim mánuðum til 5 ára og 10 mánaða. 2. „Hæfilegur“ tími. a) Taka ber mið af málsatvikum, einkum því, hve flókin þau eru, framferði kærenda og þeirra, sem af ríkisins hálfu fjölluðu um málin. b) Þessi mál voru ekki óvenjulega flókin. c) Málin töfðust ekki vegna framferðis kærenda. d) Varðandi framferði handhafa ríkisvalds var þess að gæta, að málin voru rekin við óvenjulegar stjórnmálaaðstæður og félagslegar aðstæður. Þá söfnuðust óvenju mörg mál saman ódæmd hjá sumum ítölskum dómstólum. Krafan um, að um mál skuli fjalla „innan hæfi- legs tíma“ var uppfyllt um sumt, en 9 sinnum var talið, að svo hefði ekki verið. Niðurstaða. Brot varðandi 4 kærendur. III. 13. gr. mannréttindasáttmálans. Ekki þurfti að fjalla um þetta kæruatriði. IV. 50. gr. (bætur). Ákvörðun frestað. I dómnum var vísað til 9 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.