Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 63
d) Handhafar ríkisvaldsins unnu að málinu með hæfilegum hraða, er það var til dómsmeðferðar, en við rannsókn þá, sem á undan fór, var henni tvívegis hætt, fyrst í 13 og síðar 14 mánuði. Skýring á þessu hefur ekki komið fram. Niðurstaða: Brot á 6. gr. 1. mgr. III. 50. gr. (bætur). 1. Krafa kom fram um, að dómstóllinn beindi því til ítalska ríkis- ins, að 368. gr. hegningarlaga landsins yrði ekki beitt í málum, sem snerta stjórn- eða félagsmál. Þessi krafa var sögð utan málsefnis, og var henni vísað frá. 2. Hafnað var fébótakröfu kæranda, sem ekki hafði sýnt fram á fjártjón eða tilgreint hvað til þess hafði leitt 3. Talið var, að efnisdómur kæmi hér í stað fébóta fyrir miska. 4. Hafnað var málskostnaðarkröfu, en kærandi hafði ekki þurft að greiða neinn slíkan kostnað í heimalandi sínu og rak mál sitt sjálfur í Strassbourg. 5. Þó átti hann rétt á fjárhæð vegna ferða- og dvalarkostnaðar í sambandi við munnlegan flutning kærumálsins fyrir mannréttinda- nefndinni og síðar dómstólnum. 1 dómnum var vísað til 8 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 1983 1. ALBERT OG LE COMPTE. Dómur 10. febrúar 1983. Aðildarríki: Belgía. Málinu var vísað til dómstólsins 12. mars 1982 af mannréttindanefndinni. Dómur var kveð- inn upp af mannréttindadómstólnum fullskipuðum. Kærendur eru belgískir læknar, sem vegna ágabrota höfðu orðið að sæta viðurlögum. Áfrýjunarráð læknastéttarinnar hafði tekið lækn- ingaleyfið af öðrum kæranda í tvö ár, en ævilangt af hinum. I. 3. gr. mannréttindasáttmálans. I 3. grein þessari segir: „Enginn maður skal sæta pyndingum, ómann- legri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu." — Mannréttindadóm- stóllinn taldi enga ástæðu til að draga í efa, að afturköllun lækninga- 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.