Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 54
eigna sinna í friði. Skal erigan svipta eign sinni, nema hagur almenn- ings bjóði og gætt sé ákvæða í lögum og almennra meginreglna þjóða- réttar. Eigi skulu þó ákvæði síðustu málsgr. á nokkurn hátt rýra réttindi ríkis til þess að fullnægja þeim lögum, sem það telur nauðsynleg til þess að eftirlit sé haft með notkun eigna í samræmi við hag almenn- ings eða til þess að trýggja greiðslu skatta, annarra opinberra gjalda eða sekta“. 1. Skerðing eignarréttai-. Þó að eignarnámsheimildir hefðu verið veittar, var lagalegur réttur kærendanna til að ráða yfir og ráðstafa eignum sínum ekki af þeim tekinn. 1 raun var hann þó skertur í verulegum mæli og komið við efnisþætti eignarréttarins. Þessi réttur var orðinn óviss og hætt við að hann glataðist. Byggingabannið skerti rétt kærenda til að nýta eignir sínar og gerði afleiðingar eignarnámsheimildanna þungbærari. Niðurstaða: Um var að ræða skerðingu eignarréttar. 2. Heimild til skerðingai'. a) Beiting 2. málsliðar i 1. mgr. Eignarnám var ekki framkvæmt og atvik jafngiltu ekki de facto eignarnámi. Niðurstaða: Málsliðnum varð ekki beitt. b) Beitirig 2. mgr. 1 byggingabanninu fólst „eftirlit .. . með notkun eigna . . . “ Tilgangur eignarnámsheimildarinnar var hins vegar ekki sá að tak- marka slíka notkun eða hafa eftirlit með henni, heldur var hún upp haf málsmeðferðar sem gat lyktað með því að eign væri af eiganda tekin. Niðurstaða: 2. mgr. varð að hluta ekki beitt. c) Eignarnámsheimild og 1. mgr. 1. málsliður. Eins og ríkisstjórn Svíþjóðar hefur viðurkennt ber að leita sann- gjams jafnvægis milli almennra þarfa samfélagsins og einstakling- anna, sem njóta verndar grundvallarréttinda sinna. Gildandi sænsk lög á þeim tíma, sem máli skiptir, voru ósveigj anleg. Afturköllun heimildarinnar var eina úrræðið til að breyta stöðu eig- andanna. I 23 og 8 ár voru þeir í algerri óvissu um, hvað um eignir þeirra yrði og af þeim var tekinn réttur þeirra til að fá mál sitt tekið upp í ríkisstjórninni. Það var Stokkhólmsborg til hagsbóta að mega taka eignir eignar- námi til að framkvæma áætlanir sínar. Handhöfum löggjafarvalds bar 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.