Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 60
og á stóð þó að hugsanlegt væri, að kærandinn hefði orðið að þola þjáningar vegna brots á mannréttindasáttmálanum. 3. Málskostnaður. Ekki þurfti vegna kröfugerðarinnar að taka afstöðu til málskostn- aðar í Bretlandi í öllum atriðum, en hann var úrskurðaður að hluta, þó að X hefði ekki verið krafinn um hann, meðan hann lifði. Sátt hafði orðið um málskostnað í Strassbourg, og mat mannrétt- indadómstóllinn hvort hún væri sanngjörn. III. Niðurstaða: Bætur vegna málskostnaðar í Bretlandi. Sáttar um málskostnað í Strassbourg getið. öðrum kröfuliðum hafnað. I dómnum var vísað til 7 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 10. FOTI OG FLEIRI. Dómur 10. desember 1982. Aðildarríki: Italía. Málinu var vísað til dómstólsins 20. maí 1981 af mannréttindanefndinni. Dómur var kveð- inn upp af deild 7 dómara. I málinu var því haldið fram af kærendum, að 7 opinber mál gegn þeim hefðu tekið svo langan tíma, að brotið hefði verið gegn því ákvæði í 6. gr. 1 mgr. mannréttindasáttmálans, að um slík mál skyldi fjalla „innan hæfilegs tíma“. I. Réttarfarsatriði, sem byggt var á af hálfu Ítalíu. 1. Mannréttindanefndin hafði vísað frá nokkrum atriðum í kærun- um til hennar. Þessi atriði voru ekki hluti þess máls, sem vísað var til dómstólsins. 2. Mannréttindanefndin hafði ex officio fjallað um spurninguna um „hæfilegan tíma“ í skilningi 6. gr. 1. mgr. varðandi 3 kærendur. a) Þetta var heimilt. b) Ekki var vikið að hæfilégum fresti í upphaflegu kærunum. Það er ekki á valdsviði mannréttindanefndarinnar eða mannréttindadóm- stólsins að fjalla um atvik, sem ekki eru nefnd af ríkisstjórn eða kær- endum, en hins vegar geta þessar stofnanir metið það, sem kæran snýst um, út frá öllum þeim kröfum, sem mannréttindasáttmálinn gerir. Heimilt er að færa málið undir öll samningsákvæði og byggja á skjölum, sem fram eru lögð eftir að kært var. Kærendur lögðu frá upphafi áherslu á, að mál þeirra hefðu staðið yfir árum saman. Eftir það sendu þeir mannréttindanefndinni upplýsingar um rekstur mál- 262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.