Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Síða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Síða 30
1 rökstuðningi (The Law) nefndarinnar segir svo: „Hvað viðvíkur þeirra málsástæðu að 1. gr. Viðbótarsamningsins hafi verið brotin, þá ber að hafa í huga að grein þessi hljóðar nákvæm- lega svo: 1. gr. „öllum mönnum og persónum að lögum ber réttur til þess að njóta eigna sinni í friði. Skal engan svipta eign sinni, nema hagur almennings bjóði og gætt sé ákvæða í lögum og almennra meginreglna þj óðaréttar. Eigi skulu þó ákvæði síðustu málsgreinar á nokkurn hátt rýra rétt- indi ríkis til þess að fullnægja þeim lögum, sem það telur nauðsynlegt til þess að eftirlit sé haft með notkun eigna í samræmi við hag almenn- ings eða til þess að tryggja greiðslu skatta, annarra opinberra gjalda eða sekta.“ Enginn vafi leikur á því, að fullvalda ríki er bært til að setja lög í þeim tilgangi að leggja á skatta eða aðrar álögur til opinberra þarfa. Skatturinn, sem kært er yfir, var lagður á samkvæmt lögum nr. 44/1957 í þeim yfirlýsta tilgangi að koma á peningalegu og efnahagslegu jafn- vægi í ríkinu. Hann var því greinilega opinber ráðstöfun, er stjórnin áleit að mundi leiða til almannaheilla. Að vísu var hér um eignaskatt að ræða, en samkvæmt lögum nr. 44/1957 gat skattheimtan ekki farið fram úr 25% af raunverulegu verði hinna skattskyldu eigna. Þá var og heimilt að greiða skattakröfur þessar með afborgunum á tíu árum. Þegar haft er í huga markmið laganna, hámarksskattaprósentan og greiðsluskilmálarnir, þá verður ekki talið, að lög nr. 44/1957, enda þótt þau séu lesin í samhengi við önnur skattalög, séu eigi í eðli sínu skattalög sett til fremdar opinberum hagsmunum. Enda þótt verja eigi skatti þessum að 1/3 hluta til veðdeildar Bún- aðarbanka Islands og % hlutum til Byggingarsjóðs ríkisins, þá lýtur það einungis að aðferðinni við ráðstöfun fjárins úr opinberum sjóði í opinberar þarfir, en breytir á engan hátt eðli skattsins í þá veru, að hann er lagður á til almannaheilla. Hugtakið lög í skilningi Stjórnarskrárinnar tekur til allra laga þar með talin stjórnskipunarlög, sem hafa að geyma ákvæði, er fjalla um skattheimtu. Lög nr. 44/1957 voru sett með stjórnskipulegum hætti af Alþingi og staðfest af forseta Lýðveldisins Islands. Kærendur hafa heldur ekki véfengt það, að álagning sú, sem þeir kæra út af, hafi farið fram í samræmi við ákvæði laga nr. 44/1957 og viðeigandi stjórn- arskrárákvæði. Hinar almennu meginreglur þjóðaréttar, sem 1. gr. Viðbótarsamn- ingsins víkur að eru þær meginreglur, sem viðteknar eru í Þjóðarétti 232
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.