Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 67
3. CAMPBELL OG COSANS. 50. GR. (BÆTUR). Dómur 22. mars 1983. Aðildarríki: Bretland. Efnisdómi 25. febrúar 1982 er lýst hér að framan. Eins og þá fjallaði deild 7 dómara um bóta- hlið málsins. I. Fjártjón og miski. 1. Hafnað var eins og á stóð kröfum frú Campbell um bætur, þ. á m. vegna persónulegra útgjalda og kostnaðar af að senda börn hennar í einkaskóla. 2. Hafnað var miskabótakröfum frú Cosans, þar sem efnisdómurinn 25. febrúar 1982 var í sjálfu sér hæfilegt úrræði til að veita uppreisn að þessu leyti. 3. Jeffrey Cosans, sem hafði verið vísað úr skóla, hélt því fram, að það hefði leitt til þess að hann lauk ekki námi og að atvinnumöguleikar hans hefðu orðið verri en ella. Mannréttindadómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu, að pilturinn hefði orðið fyrir nokkrum miska, en brottvikningin hefði ekki verið aðalorsök atvinnuörðugleikanna. Kröf- ur hans voru aðeins teknar til greina að hluta. II. Kröfur frú Campbell og frú Cosans végna kostnaðar við mála- reksturinn í Strassbourg voru aðeins teknar til greina að hluta. III. Það var ekki á valdsviði dómstólsins að sinna þeirri kröfu frú Campbell að leggja fyrir breska ríkið að lýsa því yfir, að börn hennar þyrftu ekki að sæta líkamlegum hegningum í skóla. IV. Niðurstaða: Bretlandi var gert að greiða tilteknar fjárhæðir vegna fjártjóns og miska og málskostnaðar, en kröfum ýmist vísað frá eða hafnað ella. I dómi mannréttindadómstólsins var vísað til 7 eldri dóma. 4. SILVER OG FLEIRI. Dómur 25. mars 1983. Aðildarríki: Bretland. Málinu var vísað til dómstólsins 18. mars 1981 af mannréttindanefndinni. Dómur var kveð- inn upp af deild 7 dómara. Mál þetta snerist um eftirlit með bréfa- skiptum fanga. I. Afmörkun málefnisins. 269
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.