Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 52
4. ECKLE. Dómui’ 15. júlí 1982. Aðildari’íki: Þýska sambandslýðveldið. Málinu var vísað til dómstólsins 18. maí 1981 af mannréttindanefndinni. Dóm- ur var kveðinn upp af deild 7 dómara. Kæi’endur töldu, að meðferð opinbei’ra mála gegn þeim hefði tekið svo langan tíma, að brotið hefði verið gegn mannréttindasáttmálanum. I. 25. gr. 1. mgr. mannréttindasáttmálans. Eins og vikið er að í því, er að framan segir um Campbell og Cosans íxxálið, fjallar 25. gr. um kæruheimildir, og er þar sagt, að slíka heim- ild hafi þeir „sem halda því fram, að samningsaðili hafi brotið á þeim réttindi þau, sem lýst er í samningi þessum“. 1 Eckle málinu var því boi’ið við af hálfu Þýskalands, að kæi’endur gætu ekki lengur sagt, að á þeim hefðu vei’ið bi’otin réttindi, þar sem þai’lendir dómstólar hefðu viðui’kennt, að manni’éttindasáttmálinn hefði vei'ið brotinn, og tekið tillit til þess. 1. Frávísunarkröfu þessari mátti korna að. 2. „ .. . bi’otið á þeim .. . “ a) Orðin ná til þeirra sem athöfn eða athafnaleysi snertir beinlínis. Ekki skiptir máli, hvort tjón hefur oi'ðið, nema í sambandi við beitingu 50. gr. (bótai’eglu mannréttindasáttmálans). b) Almennt gildii’, að maður hefur réttarstöðu þess, sem bi’otið hefur verið á, þó að ósanngjörn töf á málsókn leiði til, að refsing sé lækkuð og mál fellt niður. Frá þessu er hugsanlegt að víkja, ef bi’ot á sáttmálanum hefur berum orðum verið viðurkennt. Niðurstaða: Eftir atvikum var ákvörðun um réttarfarskröfuna frestað og skyldi dæma um hana um leið og efnisatriði. II. 6. gr. 1. mgr. mannréttindasáttmálans. I 1. mgr. 6. gr. ségir, að í vissum tilvikum eigi menn rétt á dómstóla- meðfei’ð „innan hæfilégs tíma“. 1. Lengd málsmeðferðar. a) Upphaf málsmeðfei’ðar verður talið frá því að maður er borinn sökum, þ.e. gi’unaður og fær um það formlegar upplýsingar, en þá má segja, að málsóknin hafi veruleg áhrif á stöðu hans. b) Lok málsmeðferðar verða ekki fyrr en áfi’ýjuðu máli er til lykta í’áðið og refsing endanlega ákveðin. c) Skv. framansögðu stóðu mál Eckle hjónanna í 17 ár og 8 vikur annað, en 10 ár, 4 mánuð og 10 daga hitt. 2. Hæfilegur málsmeðferðartími. 254
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.