Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 28
Magnús Thoroddsen hæstaréttardómari: ÚRSKURÐIR MANNRETTINDANEFNDAR EVRÓPU í KÆRUMÁLUM GEGN ÍSLANDI I. Hinn 4. nóvember 1950 undirrituðu 15 utanríkisráðherrar frá aðildar- ríkj um Evrópuráðsins Mannréttindasáttmála Evrópu í Rómaborg. Hinn 29. júní 1953 gerðist Island formlegur aðili að honum. Sáttmálinn tók gildi 3. september 1953 ásamt viðbótarsamningi frá 20. marz 1952. (Síðan hefir fjórum viðbótarsamningum verið bætt við Mennréttinda- sáttmálann). Samkvæmt sáttmála þessum skuldbinda aðildarríkin sig til að tryggja tiltekin lágmarksmannréttindi, þau er upp eru talin í I kafla hans. Næg- ir um þetta að vitna til bls. 560-566 í „Samningar íslands við erlend ríki I“, sem dr. Helgi P. Briem gaf út. Til þess að tryggja að aðildarríkin haldi í heiðri þau mannréttindi, sem talin eru upp í sjálfum Mannréttindasáttmálanum og viðbótar- samningum við hann, hefir verið komið á fót — auk ráðherranefndar Evrópuráðsins — Mannréttindanefnd Evrópu og Mannréttindadóms- stól Evrópu, sbr. 19. gr. sáttmálans. Um starfsemi Mannréttindanefndarinnar er fjallað í III. kafla Mann- réttindasáttmálans, sjá bls. 567-571 í ofangreindu riti. Einnig hefir nefndin sjálf sett sér fundarsköp skv. 36. gr. Mannréttindasáttmálans. II. Frá því að Mannréttindanefnd Evrópu (hér eftir kölluð ,,nefndin“) var sett á stofn árið 1953 og til dagsins í dag, 2. júní 1984, hefir hún úrskurðað í alls 23 kærumálum einstaklinga (sbr. 25. gr. 1. tölu- liður Sáttmálans) á hendur Islandi fyrir meint brot á Mannréttinda- sáttmálanum. Er skemmst frá því að segja, að í engu þessara mála hefir nefndin talið, að íslenzka ríkið hafi brotið gegn mannréttinda- ákvæðum Sáttmálans. Verður hér á eftir gerð stuttleg grein fyrir efni þeirra kærumála gegn Islandi, er nefndin hefir fjallað um. Sé um beinar þýðingar að 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.