Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 83

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 83
b) Það hefur litla þýðingu, að lögin frá 15. ágúst 1969 eru ekki lengur í gildi, þar sem kærandi hefur ekki, þótt svo sé, náð þeim rétti, sem hann krefst sér til handa. c) Það skiptir heldur ekki miklu máli, að hverju kærandi stefnir í raun, þar sem hlutverk dómstólsins ræðst af 6. gr. 1. mgr. mann- réttindasáttmálans. 2. Opinber málsmeðferð. 6. gr. 1. mgr. Almennt. — Málsmeðferð í heyranda hljóði ver aðila fyrir leynd yfir starfi að réttargæslu, og er þetta eitt af því, sem stuðlar að trausti á dómstólum og því, að markmiði 6. gr. 1. mgr. verði náð, en það er réttlát málsmeðferð. Nokkuð er misjafnt eftir aðildarríkjum, hvernig lög og venjur eru að þessu leyti, en það skiptir ekki eins miklu máli og hitt, að virtur sé sá tilgangur, sem býr að baki kröfunni um málsmeðferð í heyranda hljóði. 3. Beiting 6. mgr. Ekki var um það deilt, að 6. gr. yrði beitt. Mannréttindadómstóll- inn tók fram, að það færi eftir atvikum hvers máls, hvernig henni yrði beitt, og verður að taka tillit til allrar málsmeðferðarinnar. II. Opinber málsmeðferð. Héraðsdómur og áfrýjunarréttur höfðu fjallað um málið á dómþing- um og í heyranda hljóði. Hæstiréttur þurfti að halda dómþing, ef niður- staðan hjá honum var önnur en sú, að máli skyldi vísað frá. Niðurstaða: Ekki brot. III. Dómsuppsaga í heyranda hljóði. Eftir að hafa fjallað um þetta atriði mjög með sama hætti og i máli Pretto og fleiri, sem rakið er hér á undan, komst mannréttindadóm- stóllinn að þeirri niðurstöðu, að ekki hefði verið brotið gegn 6. gr. 1. mgi'. I dómnum er vísað til 8 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 285
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.