Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 48
Af hálfu Bretlands var því haldið fram ,að kærendur gæti ekki með réttu sagt, að á þeim hefðu verið brotin réttindi. Ekki var tekin af- staða til þessa atriðis. III. I. viðbótaisamningur, 2. gr. 2. málsliður. Hér segir: „Hið opinbera skal í öllum ráðstöfunum sínum, er miða að menntun og fræðslu, virða rétt foreldra til þess að tryggja það, að slík mennun og fræðsla sé í samræmi við trúar- og lífsskoðanir þeirra“. Því var haldið fram, að beiting líkamsrefsinga í skólum, sem börn kær- enda sóttu, bryti þann rétt að virtar væru lífsskoðanir þeirra. 1. „Menntun og fræðsla“ getur náð yfir viss atriði í skólastjórninni. 2. Það sem gert er til að halda uppi aga í skólum er hluti „ráðstaf- ana“ hins opinbera í Skotlandi, er miða að menntun og fræðslu. 3. Skylda til að virða „lífsskoðanir“ foreldra nær ekki aðeins til kennsluefnis og kennslu heldur líka allra „ráðstafana“, sem hið opin- bera gerir og varða menntun og fræðslu. 4. Hugtakið „lífsskoðanir“ í 2. gr. tekur yfir skoðanir sem náð hafa vissri mótun, alvöru, samhengi og þýðingu, sem vert er að virða í „lýðræðisþjóðfélagi“, sem fá samrýmst mannlegri reisn og sem ekki eru andstæðar rétti barns til menntunar. Þessi skilyrði eru uppfyllt í mál- inu. 5. Sú stefna bresku ríkisstjórnarinnar, að líkamsrefsingar skyldu smám saman afnumdar, dugði ekki til að segja mætti, að stjórnin „virti“ lífsskoðanir kærenda. 6. Fyrirvari, sem Bretland hafði gert, þegar ríkið staðfesti mann- réttindasáttmálann, skipti ekki máli. Niðurstaða: Brot. IV. I. viðbótarsamningur, 2. gr. 1. málsliður. Hér segir: „Engum manni skal synjað um rétt til menntunar“. Því var haldið fram, að tímabundin brottvísun úr skóla, þegar nemandi neitaði að taka út líkamsrefsingu, fæli í sér brot á þessu ákvæði. 1. 2. málsliður tæmir ekki sök. Munur er á sérstakri kæru og við- bótarmálsástæðu. 2. Hið opinbera setur reglur um réttinn til menntunar. Hér voru brottvísunarákvæði í ósamræmi við annan rétt sem skylt var að virða. Niðurstaða: Brot. V. 50. gr. (bótaákvæðið). Ákvörðun frestað. I dómnum var vísað til 7 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.