Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 84

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 84
Ávíð 02 dreií DÓMARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalfundur Dómarafélags Reykjavíkur var haldinn 2. nóvember 1983. For- maður setti fundinn, minntist Emils Ágústssonar, fyrrv. borgardómara, og bauð nýja félagsmenn velkomna. Auk venjulegra aðalfundarstarfa fjallaði Eggert Óskarsson borgardómari um kjaramál. í skýrslu stjórnar kom það fram að fimm bókaðir stjórnarfundir höfðu verið haldnir á starfsárinu og fjallað m.a. um veitingu dómaraembætta, tímabærar breytingar á lögum um meðferð einkamála í héraði, aðskilnað stjórnsýslu og dómgæslu og stjórnarskrárákvæði um dómstóla og réttarfar. Stjórn félagsins var endurkjörin, en hana skipa: Steingrímur Gautur Krist- jánsson borgardómari, formaður, Friðgeir Björnsson borgardómari, varafor- maður, Bragi Steinarsson vararíkissaksóknari, ritari, Jónas Gústavsson borg- arfógeti, gjaldkeri, Haraldur Henrýsson sakadómari, meðstjórnandi, og Már Pétursson héraðsdómari og Hrafn Bragason borgardómari, varastjórnarmenn. Á fundinum voru gerðar eftirfarandi ályktanir: 1. Fundurinn telur að hraða beri heildarendurskoðun dómstólaskipunarinnar. Sú endurskoðun feli einkum í sér: 1.1. Aðskilnað dómstarfa og umboðsstjórnar í sem ríkustum mæli. 1.2. Lögtöku frumvarps til laga um lögréttu og að það verði aftur megin- regla að Hæstiréttur fjalli fullskipaður um mál sem til hans er skotið. 2. Fundurinn fagnar gildistöku laga 28/1981 um breyting á lögum um með- ferð einkamála í héraði og leggur áherslu á að allt kapp verði lagt á að framkvæma þau í samræmi við þær meginhugmyndir sem lögin eru byggð á. 3. Fundurinn vekur athygli á að með lögum 28/1981 eru afnumdar síðustu leifar löggjafar um þátttöku leikmanna, annarra en sérfræðinga, í dóm- störfum og hvetur til þess að athugað verði hvort þátttaka leikmanna í störfum dómstóla sé æskileg, og þá hvernig henni verði best fyrir komið. 4. Fundurinn hvetur til að hraðað verði endurskoðun laga um meðferð opin- berra mála, einkum með það fyrir augum: 4.1. að málsmeðferð á héraðsdómstigi verði munnleg í ríkara mæli og að hlutur ákæruvalds í málsmeðferð verði þá að sama skapi meiri en nú og 4.2. að komið verði á fullri greiningu milli lögreglustarfa og dómstarfa við rannsókn og meðferð opinberra mála við alla dómstóla. 5. Fundurinn skorar á Alþingi að veita nauðsynlegt fé til byggingar dómhúss í Reykjavík svo að byggingarframkvæmdir geti hafist án tafar í samræmi við (Dingsályktun 29. apríl 1977. 6. Með vísan til umræðna á fundi stjórnarmanna í félaginu með dómsmála- ráðherra og ráðuneytisstjóranum í dómsmálaráðuneytinu 18. febrúar f. m. 286
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.