Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 73
indanefndinni og 24. maí 1982 af ríkisstjórn sambandslýðveldisins. Dómur var upp kveðinn af deild 7 dómara. Hæstiréttur sambandslýðveldisins hafði neitað að skipa kæranda talsmann, er fjallað var um kærumál varðandi lagaatriði. I. Beiting 6. gr. Óumdeilt var, að 6. greinin ætti við. Mannréttindadómstóllinn var sömu skoðunar og tók fram, að greininni yrði beitt á þann hátt, sem við ætti hverju sinni. II. 6. gr. 3. (c) mgr. 1. Samband einstakra liða. Ákvæði þetta er þannig: „Hver sá maður, sem borinn er sökum fyr- ir glæpsamlegt athæfi, hefur þessi lágmarksréttindi: .. . rétt til að verja sig sjálfur eða kjósa sér verjanda. Hafi hann ekki efni á að greiða lögfræðilega aðstoð, skal hann fá hana ókeypis, ef réttarsjónar- mið krefjast þess“. Enski og franski textinn eru ekki sama efnis, og er ekki í gögnum um undirbúning sáttmálans að finna fulla skýringu á þessu. Skýra verður ákvæðið eftir markmiði þess og tilgangi. Sá sem borinn er sök- um og óskar þess ekki að halda sjálfur uppi vörnum, verður að eiga kost á lögfræðiaðstoð að eigin vali. Ef hann hefur ekki efni á að greiða fyrir þessa aðstoð, á hann rétt eftir mannréttindasáttmálanum til að fá hana ókeypis, ef réttarsjónarmið krefjast. 2. Efnahagur kæranda. Sönnun var ekki fram komin um efnaleysi kæranda, en skilyrði sátt- málans var engu að síður talið fullnægt. Kærandinn hefði boðist til að leggja gögn fyrir Hæstarétt í sambandslýðveldinu og ekkert benti til að hann færi með rangt mál. 3. Réttarsjónarmið. a) Sjaldgæft er, að munnlegur málflutningur fari fram fyrir Hæsta- rétti í sambandslýðveldinu, þegar áfrýjað er opinberum málum vegna lagaatriða. Svo var þó í máli kæranda, og má af því ráða, að flutn- ingurinn hafi getað haft áhrif á niðurstöðuna. Það var þess vegna nauðsynlegt, til að tryggja réttláta málsmeðferð, að báðir aðilar tækju þátt í munnlegum flutningi málsins. b) Kærandi gat ekki, án aðstoðar lögmanns, skýrt svo að gagn væri að hin lagalegu vafaatriði í máli hans. c) I meðferð áfrýjunarmálsins áttu ekki báðir aðilar þátt, a.m.k. ekki, þegar það var flutt. Ef Hæstiréttur hefði ekki ákveðið munn- legan flutning, hefði skrifstofa saksóknara sett fram skriflegar kröf- 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.