Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Blaðsíða 62
11. CORIGLIANO. Dómur 10. desember 1982. Aðildarríki: Italía. Málinu var vísað til dómstólsins 20. júlí 1981 af mannréttindanefndinni. Dómur var kveð- inn upp af sömu deild 7 dómara og fjallaði um Foti-málið. Málið snerist um lengd málsmeðferðar í opinberu máli. I. Réttarfarsatriði, sem byggt var á af hálfu ítalíu. 1. Því var haldið fram, að kæran væri efnislega hin sama og tvær eldri kærur, en skv. 27. gr. 1 mgr. b. í mannréttindasáttmálanum á að vísa slíkri kæru frá mannréttindanefndinni. Þetta var talið of seint fram komið. 2. Af hálfu ítölsku ríkisstjórnarinnar var því ennfremur haldið fram, að kærandinn hefði ekki, eins og vera bar eftir 26. gr. mannréttinda- sáttmálans, leitað til hlítar leiðréttingar í heimalandinu. Þetta var talið of seint fram komið. Niðurstaða um 1 og 2: Fengu ekki komist að fyrir mannréttindadómstólnum. 3. Loks var því haldið fram, að kærandi gæti ekki sagt, að á honum hefði verið brotin réttindi, og því gæti hann ekki réttilega kært eftir 25. gr. 1. mgr. sáttmálans. a) Þetta atriði komst að. b) Orð 25. gr. 1 mgr. sem hér um ræðir eiga við þá, sem athöfn eða athafnaleysi snerta beinlínis. Niðurstaða um 3: Hafnað. II. 6. gr. 1 mgr., „hæfilegur tími“. 1. Málsmeðferðartíminn. a) Upphaf þess tíma, sem taka átti tillit til hér, markaðist af til- kynningu, sem ákæruvald hafði látið frá sér fara um rannsóknina. b) Lok tímans, sem hér átti að taka tillit til, var uppsaga sýknu- dóms. c) Málið tók meira en 6 ár og 2 mánuði. 2. „Hæfilegur“ tími. a) Taka ber mið af málsatvikum, einkum því, hve flókin þau eru, framferði kæranda og þeirra, sem af ríkisins hálfu fjölluðu um málið. b) Málsmeðferðin var gerð nokkuð erfiðari en áður, er málið var flutt í nýjan dómstól, en lagaatriðin voru fremur einföld. c) Þess er ekki krafist í 6. gr. 1 mgr., að kærandi hafi frumkvæði í samvinnu við dómarana. Framferði hans tafði málsmeðferðina ekki að ráði. 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.