Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 17

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 17
d. að heimildarskjali, sem greint er í 2. málsgr. 33. gr., er þinglýst og aðili hefur gert samning um fasteign, skrásett loftfar og skip, 5 smálestir eða stærra, í trausti þess, að skjalið væri gilt. í 50. gr. frumvarpsins var svofellt ákvæði: Mál til bóta eftir 49. gr. skal höfða á hendur ríkissjóði innan 6 mánaða frá því að aðila varð kunnugt eða gat orðið kunnugt um tjón sitt. Bætur samkvæmt þessari grein geta aldrei farið fram úr kr. 100.000.00, að því er hvert einstakt bótamál varðar. í almennum skýringum í greinargerð með frumvarpinu, þar sem grein er gerð fyrir helztu nýjungum í því, kemur fram að hér sé um algert nýmæli að ræða í þinglýsingarlöggjöf, „... en þó má vera að stundum verði ríkissjóður sóttur til bóta í þessum tilfellum nú samkvæmt almennum reglum um fébótaábyrgð ríkis- sjóðs á mistökum starfsmanna í sýslu þeirra“.28 I skýringum í frumvarpinu við ákvæðið sjálft kemur m.a. fram, að ákvæðið sé að efni til svipað og bótaákvæði í dönskum, norskum og sænskum þinglýs- ingalögum, en þau lög voru að mörgu leyti byggð á þeim hugmyndum, sem Fr. Vinding Kruse hafði sett fram og áður er getið. Um rök fyrir setningu slfkrar bótareglu er fyrst og fremst vísað til þess, að hún hefði vamaðaráhrif og leiði til vandaðri vinnubragða starfsmanna ríkisins, sem sinntu þinglýsingum og yki traust manna á þinglýsingastarfsemi. „Það er því eðlilegt í hvívetna að fella slíka bótaskyldu á ríkissjóð, sem um ræðir í þessari grein“.29 Þá er einnig tekið fram, að ríkissjóður hafi af þessari starfsemi miklar tekjur og geti að auki tryggt sig fyrir þeirri áhættu, sem bótaábyrgðin felur í sér. Sé orðalag 49. gr. frumvarpsins athugað vekur það athygli, að í texta þess er einungis á því byggt, að tjón sé bótaskylt, ef það er sennileg afleiðing mistaka þinglýsingardómara (nú þinglýsingarstjóra. Hér eftir mun aðeins talað um þing- lýsingarstjóra til þægindaauka). Jafnframt er sérstaklega tekið fram, að tjónið megi ekki vera vegna eigin sakar tjónþola. Reglan gerir sem sagt ekki ráð fyrir því, að til þurfi að koma saknæm háttsemi þeirra sem sinna þinglýsingum. í skýringum í greinargerð sýnist hins vegar ótvírætt gert ráð fyrir því, að mistök þurfi að fela í sér saknæma háttsemi þeirra, sem sinna þinglýsingum til að bóta- ábyrgð komi til. Þessar skýringar í greinargerð vekja nokkra undrun í ljósi þess, að sambærileg ákvæði í norskum og dönskum þinglýsingalögum voru skýrð svo, að ekki þyrfti að koma til saknæm háttsemi.30 í skýringunum er einnig bætt við, þegar fjallað er um eigin sök tjónþola, að bótaréttur hans geti takmarkast eða fallið niður, ef hann leiðir rétt sinn frá aðilja, sem á sök á tjóni, svo og t.d. ef starfsmaður bótakrefjanda á sök á þessum misfellum eða annar sá maður sem 28 Alþingistíðindi 1959, A-deild, bls. 754. 29 Alþingistíðindi 1959, A-deild, bls. 791. 30 Um skýringu á bótaákvæðum norsku og dönsku þinglýsingalaganna má t.d. vísa til; Þorgeir Ör- lygsson: Þinglýsingar - Mistök í þinglýsingum - Réttarreglur, bls. 177-181. 169
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.