Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Side 27

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Side 27
á hendur ríkinu. Samrýmist þetta almennri beitingu á reglum um sennilega af- leiðingu? Telja verður að svo sé ekki. Þvert á móti er það hin almenna regla, að háttsemi þriðjamanns, jafnvel þótt saknæm sé, leysi þann ekki undan bóta- skyldu, sem ber upphaflega ábyrgð á hinu ólögmæta ástandi.43 Að því er varðar H 1998 1227, eru atvik í málinu nokkuð önnur og má fallast á niðurstöðuna, þótt eðlilegra hefði verið að byggja á því, að ekki væru orsakatengsl milli þess hluta tjónsins, sem hafnað var að bæta, og þinglýsingarmistakanna. 7.4 Reglur um eigin sök (meðábyrgð) tjónþola í upphafi 49. gr. er tekið fram, að sá sem fyrir tjóni verður eigi ekki rétt til bóta, ef hann á sjálfur sök á því. Orðalagið er með þeim hætti, að áskilið er, að „... bótakrefjandi eigi ekki sjálfur sök á [tjóninu]“. í a lið er einnig tekið fram, að aðili þuifi að vera grandlaus. Af orðalagi 49. gr. að þessu leyti virðist ekki tilefni til að líta svo á að skýra eigi reglur ákvæðisins um eigin sök með öðrum hætti en almennar reglur leiða til. Ýmis önnur rök leiða til hins sama, svo sem samræmi við reglur um bóta- ábyrgð vegna þinglýsingarmistaka, sem 49. gr. tekur ekki til. Skýringar í grein- argerð ganga hins vegar lengra. Þar segir í framhaldi af þeim orðum, sem vitnað er til að framan, svo: „Það á einnig við, ef sá, er bótakrefjandi leiðir rétt sinn frá, á sök á tjóni, svo og t.d. ef starfsmaður bótakrefjanda á sök á þessum mis- fellum eða annar sá maður, sem bótakrefjandi ber að þessu leyti „ábyrgð“ á“. I fjórum þeirra dóma, sem reifaðir eru að framan, er sýknað á þeim grund- velli, að tjónþoli hafi verið meðábyrgur að tjóninu, og að slíkt eigi að leiða til algers brottfalls bótaréttar hans. Dómarnir eru: H 1993 644 G, sem var við nám í viðskiptafræði, átti að sýna aðgæzlu við kaup verðbréfa og kanna þinglýstar kvaðir, þótt skuldabréfum hafi verið þinglýst án athugasemda. H 1994 2605 Lögfræðingur H notaði sex vikna gamalt veðbókarvottorð þegar hann samdi skulda- bréf. Skuldabréfinu var síðan þinglýst án athugasemda, þrátt fyrir að það tilgreindi ekki veðskuld, sem á eigninni hvíldi. Þegar af þeirri ástæðu var hann talinn hafa sýnt slíka óvarkámi, að það girti fyrir rétt H til bóta. H 1995 2480 Ýmis atvik, s.s. fyrri uppboðsauglýsingar, kunnugleiki um málefni Akureyrarbæjar o.fl., áttu að leiða til þess, að verðbréfafyrirtæki átti að kanna sjálfstætt, hvort lóðar- réttindi fylgdu tiltekinni fasteign, en skuldabréf með veði í fasteign og lóðarréttind- um hafði verið þinglýst án athugasemda. Hér var talið, að gáleysi væri svo stórkost- legt, að alger missir skaðabótaréttar leiddi af. 43 Bo von Eyben, j0rgen Norgaard og Hans Henrik Vagner: Lærebog i erstatningsret, bls. 289. 179
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.