Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 30

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 30
sakar tjónþola.47 Skýringar nú á því, hvað grandleysi þess, sem verður fyrir tjóni, felur í sér samkvæmt dönsku þinglýsingalögunum virðist hins vegar lúta að því, að til þurfi að koma stórkostlegt gáleysi, svo að réttur til skaðabóta falli niður að fullu. Sérstaklega hefur verið bent á, að ekki sé hægt að gera kröfu til þess, að sá sem fyrir tjóni verður hafi framkvæmt sjálfstæða athugun „uden for tingbogen“.48 8.3 Norskur réttur í 35. gr. norsku þinglýsingalaganna, sem eru frá 1935 er bótaákvæði, sem að efni til svipar einnig til bótaákvæðisins í 49. gr. íslenzku laganna. í upphafi 35. gr. er tekið fram, að aðeins sá sem orðið hefur fyrir „uforskyldt“ tjóni, geti krafið um skaðabætur. Talið hefur verið, að þetta skilyrði beri að skýra svo, að sérhver eigin sök tjónþola eigi að leiða til algers brottfalls bótaréttar hans, þegar byggt er á hlutlægri ábyrgð ríkisins. Sé hins vegar um að ræða sök hjá þinglýsingarstjóra (eða öðrum starfsmönnum) fari ábyrgðin eftir gr. 2.1 í skaðabótalögunum og þá eigi að skipta sök til samræmis við almennar reglur.49 9. DÓMUR HÆSTARÉTTAR í MÁLINU NR. 324/1998 9.1 Reifun dómsins Þann 21. janúar 1999 gekk í Hæstarétti dómur í ofangreindu máli. Niðurstaða dómsins og forsendur eru athyglisverðar í ljósi þess efnis, sem hér er til um- fjöllunar. Málsatvik voru, að þau mistök urðu hjá sýslumanninum í Kópavogi, að vanrækt var að færa í þinglýsingarbók veðskuldabréf útgefið af A í eigu Landsbanka íslands, sem tryggt var með veði í tiltekinni fasteign. Mistökin áttu sér stað í júlí 1991.1 október 1992 veitti lífeyrissjóðurinn, L, eiginkonu og dóttur A lán með veði í fasteigninni. Þegar lánið var veitt hafði L undir höndum veðbókarvottorð upphaflega gert 7. september 1992, en endurútgefið 21. október s.á. Ekki kemur fram hvaða önnur gögn lágu þá fyrir, en eitthvert mat hlýtur að hafa legið fyrir, þar eð L gerði þá kröfu, að aflað yrði veðleyfa frá nokkrum veðhöfum áður en lánið yrði veitt, þar sem ella færi veðsetningin umfram þau mörk, sem reglugerð, er hann starfaði eftir, mælti fyrir um. Gekk það eftir. Um einu og hálfu ári eftir að lánið var veitt tilkynnti sýslumaður L um mistökin og áskildi L sér þá rétt til bóta yrði hann fyrir tjóni. Skuldabréfin lentu í vanskilum og var hin veðsetta fasteign seld nauðungarsölu til fullnustu greiðslu áhvrlandi veðskulda. Ekkert kom upp í kröfu L, sem mætti við nauðungarsöluna með löggiltan fasteignasala sér til ráðuneytis. L reyndi að innheimta skuldina hjá eigin- konu og dóttur A, en það gekk ekki. Höfðaði L þá mál á hendur rfkissjóði og krafðist skaðabóta á grundvelli 49. gr. þinglýsingalaga. Viðurkennt var að þinglýsingarmis- 47 Fr. Vinding Kruse: Tinglysningsloven, kommentar, bls. 194. 48 Knud Illum: Tinglysning, bls. 338-340. 49 Sjur Brækhus: Omsetning og kreditt 3 og 4, Omsetningskollisjoner I og II, bls. 127. Sama við- horf kemur fram hjá Torgeir Austená, Ole F. Harbek og Erik Solem: Tinglysningsloven med kommentarer, bls. 269-270. 182
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.