Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 36
Fyrst er vikið að ágöllum sem á lögunum eru. Síðan verður skyggnst í tilurð þeirra og leitað orsaka þess hve illa okkur gengur að búa til nothæf skaða- bótalög. 2. RÉTTINDATAFLAN Með þeim breytingum á lögunum, sem gerðar voru á þessu ári, var komið upp réttindatöflu (töflu margfeldisstuðla), er segir til um með hverju skal margfalda árlegt tap til að finna ævitap. Úrdráttur úr töflunni, er sýnir fimmta hvert gildi, er hér að neðan. Aldur Stuðull Aldur Stuðull Aldur Stuðull 0 11,438 25 15,101 50 7,834 5 13,067 30 12,813 55 6,678 10 14,929 35 11,678 60 4,960 15 17,057 40 10,577 65 3,038 20 17,572 45 9,265 70 1,783 75 0,667 Taflan kemur í stað eins réttindastuðuls, sem var 10 samkvæmt lögum nr. 42/1996, og reglna um lækkun eftir aldri frá 26 árum. í réttindatöfluna eru innbyggðar forsendur um tekjubreytingar með aldri, og um skatta. Taka má sem dæmi um tekjubreytinguna, sem fólgin er í réttinda- töflunni, að á tekjur þess sem slasast 18 ára er reiknað 30% álag, þ.e. gert er ráð fyrir að tekjur hans eigi eftir að hækka um 30%, en sá sem slasast 29 ára fær enga slíka hækkun. Þarna er gengið út frá því að hækkun launa fari alltaf fram á þessu árabili. Sú forsenda er bersýnilega röng. Fólk kemur inn í atvinnulífið á mjög mismunandi aldri. Sumir byrja ekki fyrr en um þrítugt. Það er heldur engin algild regla að tekjur hækki með aldri. Hér á landi eru til hálaunuð störf sem ekki eru bundin við aldur. Sem dæmi má taka háseta á frystitogara. Setjum svo að tveir hásetar, annar 18 ára og hinn 29 ára, báðir með 4 milljónir króna árslaun, verði 100% öryrkjar. Hinn fyrrnefndi á að fá í bætur 73,9 milljón krónur (stuðull 18,476) en hinn 53,9 milljónir (stuðull 13,474). Meirihluti mis- munarins liggur í því að reiknað er með að tekjur hins yngri eigi eftir að hækka upp í 5,2 milljónir króna á ári, en hinn muni ekkert hækka. Þetta er ekki á rökum reist. Báðir geta að sjálfsögðu átt eftir að hækka í tekjum. Þeir geta líka lækkað, t.d. við það að þeir hætta sjósókn. Annað dæmi má taka af láglauna- fólki. Árslaun, sem lögð eru til grundvallar, eiga ekki að vera lægri en 1,2 milljón krónur samkvæmt 7. gr. laganna (66 ára og yngri. Hér, eins og annars staðar í þessari grein, er miðað við upphæð sem bundin er vísitöluhækkun frá 1. júlí 1993. Um 12% hækkun hefur orðið þegar þetta er skrifað). Gera má ráð fyrir að lágmarkið muni verða notað m.a. um húsmæður. I raun verður þá slysatjón á 18 ára húsmóður gert upp miðað við 1,56 milljón króna árslaun, en ef hún er 29 ára miðast bæturnar við 1,2 milljón króna laun. Þetta er fráleit 188
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.