Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 38
sanngjamt er að œtlast til að hann starfi við. Og í athugasemdum segir: Við slíkt sanngirnismat koma einkum til álita andlegir og líkamlegir hœfileikar tjónþola, verkkunnátta hans, menntun og aldur. Að mínum dómi er það ill- mögulegt að gera slíkt persónubundið mat svo að vit sé í og gildir það eins þó um fullorðinn einstakling sé að ræða sem kominn er til starfa í atvinnulífinu. Vísast um þetta til bæklingsins Slysabætur og íslensk skaðabótalög, sem ég skrifaði árið 1995. En setjum svo að örorka sé metin 5%, þ.e. helmingur af miskamatinu. Að því er snertir launin, sem miða á við, þá kemur fram í athugasemdum með frumvarpi til laganna að nota eigi lágmarkslaunin 1.200.000 krónur, þegar um er að ræða böm yngri en 18 ára. Þá verður árlegt tap 60.000 krónur og örorkubætur 60.000x17,990 (réttindataflan) = 1.079.000 krónur. Þetta er geysi- mikil hækkun frá því sem var fyrir breytinguna. Ef örorkan er metin 10% í stað 5%, sem eins gæti orðið, þá verða örorkubæturnar tvöfalt hærri, 2.159.000 krónur í stað 480.000 króna samkvæmt lögunum eins og þau voru. Um unglinga 18 ára og eldri er meiri óvissa um viðmiðunarlaunin. I athugasemdum segir: I tilviki námsmanns yrði almennt að líta til mismunar á atvinnutœkifœrum fyrir og eftir slys. Við þœr aðstœður að námslok tengd staifsferli eða starfsréttindum megi teljast fyrirsjáanleg yrðu þó metnir möguleikar námsmannsins til þess að gegna því starfi sem hann stefndi að með menntun sinni. Þetta þýðir væntanlega að sé unglingur í iðnnámi þá skuli miða við tekjur í iðngreininni. Það mundu nú vera yfir 2 milljónir króna á ári, miklu hærra heldur en lágmarkslaunin. Sé um menntaskólanema að ræða þá fellur hann líklega undir lágmarkslaunin. Þá kemur fram óþolandi misræmi ef iðnneminn á að fá miklu hærri bætur en menntaskólaneminn fyrir sama tjón. Hér er komið að grundvallaratriði í þessum málum. Þegar um er að ræða bætur fyrir slys á bömum eða unglingum verða þær að vera staðlaðar. Það gengur ekki að fara eftir því hvaða námsgrein menn eru að læra, ættemi, búsetu eða hverju öðru sem mönnum kann að detta í hug. Það verður einfaldlega ekki þolað. Þá kemur upp staða hliðstæð þeirri sem varð í Noregi eftir dóm í Trine- málinu svokallaða. Lítil stúlka, Trine, sem átti heima í Norður-Noregi, fékk dæmdar slysabætur sem voru lægri en hliðstæðar bætur hefðu orðið í Suður- Noregi. Byggt var á því að tekjur væru lægri í Norður-Noregi. Þetta leiddi til þess að sett voru lög sem bönnuðu slíka mismunun í bótum. I athugasemdum frumvarpsins segir: Mat á fjárhagslegri örorku bams verður að fara eftir stöðluðum reglum, þar eð vart eru tiltœkar efitislegar viðmiðanir í hinum einstöku tilvikum. Þetta þýðir í raun að ekki er ætlunin að gera sérstakt fjárhagslegt örorkumat, heldur verður það leitt af læknisfræðilega matinu. Þama er því dregið í land með að gera eigi sjálfstætt fjárhagslegt örorkumat fyrir alla slasaða. En ekkert er sagt um það í lögunum hvemig hinar stöðluðu reglur skuli vera. 190
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.