Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 52
29. The national court thus raises the issue of the existence and scope of a State’s liability for loss and damage resulting from breach of its obligations under Com- munity law. 30. That issue must be considered in the light of the general system of the Treaty and its fundamental principles ...“. í þessu felist að tilvist bótaskyldu ráðist af almennu réttarkerfi stofnsáttmála Evrópubandalagsins og grundvallarreglum bandalagsins. Þrátt fyrir að dómur- inn í Francovich-málinu skipti ekki beinlínis máli í skilningi 6. gr. EES-samn- ingsins þá leiði af honum að tilvist bótaskyldu ráðist af almennu réttarkerfi EES-samningsins og grundvallarreglum hans. Almennt réttarkerfi EES-samn- ingsins og grundvallarreglur séu þess eðlis að ætla megi að bótaskylda geti talist hluti EES-samningsins. Niðurstaða þessi sé þó ekki afdráttarlaus.13 3.1 Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í máli Erlu Maríu Sveinbjörns- dóttur í ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins sem hér er til umræðu var tekin afstaða til þess hvort EFTA-riTcin hafi með því að samþykkja EES-samninginn skuld- bundið sig til að sjá til þess að einstaklingar og lögaðilar sem hafa orðið fyrir tjóni vegna ófullnægjandi aðlögunar landsréttar að ákvæðum tilskipunar sem er hluti EES-samningsins eigi rétt til bóta. í forsendum sínum virðist EFTA- dómstóllinn hafa litið til dóms Evrópudómstólsins í Francovich-málinu, án þess það komi beinlínis fram, en eftir að hafa slegið því föstu að ekkert tiltekið ákvæði leggi grunn að slíkri bótaábyrgð segir í íslenskri útgáfu álitsins: 47. Þar sem ekkert slíkt ákvæði er í EES-samningnum kemur til álita hvort skylda ríkisins verði leidd af yfirlýstum tilgangi EES-samningsins og uppbyggingu hans. Þá rekur dómstóllinn markmið EES-samningsins eins og þau koma fyrir í 1. gr. Að því loknu er sérstaklega fjallað um einsleitnimarkmið samningsins en í íslenskri útgáfu dómsins segir orðrétt: 49. Eins og fram kemur í 1. mgr. 1. gr. EES-samningsins er eitt meginmarkmið hans að mynda einsleitt Evrópskt efnahagssvæði. Þetta einsleitnimarkmið kemur einnig fram í fjórða og fimmtánda lið aðfararorða EES-samningsins. 52. Til að markmiðinu um einsleitni verði náð er mælt fyrir um tvö grandvallaratriði. 53. í fyrsta lagi skulu efnisákvæði EES-samningsins á þeim sviðum sem samvinnan nær til að mestu leyti vera samhljóða samsvarandi ákvæðum Rómarsamningsins og 13 Sjá Sigurður Líndal: Inngangur að lögfræði, Þjóðréttarreglur III - Löggjöf Evrópska efna- hagssvæðisins, bráðabirgðaútgáfa til kennslu. 1996, bls. 33-37, og Óttar Pálsson: „Skaðabóta- ábyrgð aðildarríkja EES-samningsins gagnvart einstaklingum og lögaðilum". Tímarit lögfræðinga. 1998, bls. 124. 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.