Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 54
3.2 Inntak ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins í máli Erlu Maríu Sveinbjörnsdóttur Eins og fyrr sagði virðist allt að því fráleitt við fyrstu sýn að aðildarrrki EES geti orðið bótaskyld gagnvart einstaklingi fyrir að hafa ekki leitt tiltekna EES- reglu í landsrétt. Það hlýtur því að vera eðlilegt að taka forsendur álits EFTA- dómstólsins til sérstakrar skoðunar og reyna að skýra hvað dómstóllinn á ná- kvæmlega við. 3.2.1 Samanburður við bótareglu EB-réttar í þessu samhengi er einkum ástæða að líta til þeirra atriða sem Evrópu- dómstóllinn sjálfur lagði til grundvallar í Francovich-má 1 inu þegar hann sló því föstu að bótaskyldu leiddi af almennu réttarkerfi og grundvallarreglum Evrópu- bandalagsins. í dómi Evrópudómstólsins sagði orðrétt í enskri útgáfu dómsins þar sem fjallað var um tilvist bótaskyldu aðildarríkja: 31. It should be borne in mind at the outset that the EEC Treaty has created its own legal system, which is integrated into the legal systems of the Member States and which their courts are bound to apply. The subjects of that legal system are not only the Member States but also their nationals. Just as it imposes burdens on individuals, Community law is also intended to give rise to rights which become part of their legal patrimony. Those rights arise not only where they are expressly granted by the Treaty but also by virtue of obligations which the Treaty imposes in a clearly defined manner both on individuals and on the Member States and the Community institutions ... . Þarna er vísað til þess að stofnsáttmáli Evrópubandalagsins hafi skapað sitt eigið réttarkerfi sem sé samþætt (e. integrated) réttarkerfi aðildarríkja og sem dómstólum þeirra sé skylt að beita. Réttarreglur Evrópubandalagsins beinist ekki aðeins að bandalagsríkjunum heldur líka að borgurum ríkjanna og feli bæði í sér réttindi og skyldur fyrir þá. Segja má að þetta sé kjarni röksemda- færslu Evrópudómstólsins því hann heldur svo áfram og bendir á að virk réttar- áhrif (e. effectiveness) lagareglna Evröpubandalagsins séu undir því komin að einstaklingar og lögaðilar geti heimt bætur úr hendi ríkisins hafi verið brotið á þeim. Þannig leiði af rétti Evrópubandalagsins reglu um bótaskyldu aðildarríkja gagnvart einstaklingum og lögaðilum vegna brota aðildarríkis á löggjöf banda- lagsins. Hér er eðlilegt að staldra við. Það er óumdeilt að það er munur á EES- samningnum og stofnsáttmála Evrópubandalagsins. EES-samningurinn er ekki samþættur (e. integrated) landsrétti EFTA-nkjanna í sama skilningi og stofn- sáttmáli Evrópubandalagsins. í EES-samningnum er gert ráð fyrir aðskilnaði við landsrétt aðildarríkja (gagnstætt samþættingu), sbr. kafla 2 að framan. Þá verða dómstólar EFTA-ríkjanna seint taldir bundnir af EES-samningnum á sama hátt og dómstólar bandalagsríkja eru bundnir af rétti Evrópubandalagsins 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.