Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 62
dóms Hæstaréttar frá 6. maí 1999 í máli nr. 151/1999. í þeim dómi var því slegið föstu að rétturinn til að kynna sér framboð og málefni sem kosið væri um teldist til „mikilvægra réttinda“. Af því má draga þá ályktun að rétturinn til að kjósa þá fulltrúa sem setja lögin sem ráða þeim málefnum til lykta sem kosið er um telst a.m.k. ekki síður mikilvægur. Vissulega hefur það viðgengist að löggjafinn framselji vald sitt til að setja fyrirmæli til annarra, t.d. í formi reglugerðarheimildar til ráðherra. Slíkt framsal er þó ýmsum takmörkunum háð þótt vandasamt geti verið að meta hvort lög- gjafinn hafi farið út fyrir þær í einstökum tilvikum. Ef vilji væri fyrir hendi að auka heimildir löggjafans til að framselja lagasetningarvald þá væri slíkt aðeins hægt að undangenginni þeirri málsmeðferð sem stjórnarskráin sjálf gerir ráð fyrir, sbr. 1. mgr. 79. gr. hennar. Það hefur verið talið vafalaust að almenna löggjafanum væri óheimilt að veita handhöfum framkvæmdavalds ótímabundið umboð til að setja hvers konar réttarreglur. Þannig er t.d. ljóst að setti löggjafinn lög sem kvæðu á um að forsætisráðherra skyldi eftirleiðis setja fyrirmæli um sifjarétt þá fengju þau lög ekki staðist.26 Það má ímynda sér hver aðstaðan yrði ef löggjafinn setti í dag lög sem kvæðu t.d. á um það að forsætisráðherra skyldi eftirleiðis setja fyrir- mæli um vinnumarkaðsrétt, almannatryggingar, umhverfismál, inn- og útflutn- ing vara, fjarskipti, neytendavernd, samkeppni o.s.frv. Nú er ljóst að reglur sem forsætisráðherra setti á grundvelli laga sem þessara fengju ekki staðist. Það fæli í sér að ekki væri hægt að byggja rétt á slíkum reglum. Að þessu gefnu vaknar sú spurning hvaða þýðingu lagaákvæði hefði sem kæmi þessu til viðbótar og kvæði á um bótarétt einstaklinga og lögaðila í þeim tilvikum þegar reglur settar af forsætisráðherra á grundvelli laganna væru ógildar. Telja verður að svarið við þeirri spumingu sé að slík bótaregla fengi ekki staðist, ekki frekar en reglu- setningin sjálf. Ástæðan fyrir því er sú að með slíkri bótareglu væri löggjafinn að framselja vald sitt í landsmálum á óhóflegan hátt. Regla á borð við þessa hefði það í för með sér að löggjafarmálefni kæmu ekki til kasta Alþingis fyrr en eftir að þýðingarmikil regla að lögum hefði verið sett af forsætisráðherra. Þá fyrst gæti Alþingi tekið afstöðu til þess hvort það teldi umrædda reglu í sam- ræmi við vilja sinn eða ekki. Þegar svo væri fyrir komið gæti Alþingi hins vegar ekki eðli málsins samkvæmt haft áhrif á fyrra réttarástand. Ef Alþingi gæti ekki fellt sig við umrædda reglu þá gæti það einungis breytt henni þannig að áhrif hefði eftirleiðis, t.d. kynnu að liggja fyrir aðfararhæfir dómar byggðir á fyrra réttarástandi. Aðstaðan er því sú að forsætisráðherra setti í raun reglur og tæki ákvörðun um það hvaða réttarástand skyldi gilda á hveijum tíma. Lög- gjafarmálefni kæmu aðeins til kasta Alþingis „eftir á“ en ekki „fyrirfram“. Valdframsal á borð við þetta stæðist því ekki ákvæði 2. gr. stjómarskrárinnar. Sjálfsagt má deila um hversu mikið þessu dæmi svipar til þeirrar aðstöðu sem 26 Sjá Gunnar G. Schram: Stjómskipun íslands. Háskólaútgáfan, 1997, bls. 397; Ólafur Jóhannesson: Stjómskipun íslands. 2. útg., Iðunn, 1978, bls. 364-365. 214
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.